Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Björn Andrésson (1865) frá Syðstahvammi
Hliðstæð nafnaform
- Björn Andrésson
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
7.4.1865 -
Saga
Björn Andrésson 7. apríl 1865. Var í Syðstahvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. Sjómaður Gjögri 1890.
Staðir
Berggstaðir á Vatnsnesi; Syðsti-Hvammur; Tungukot; Gjögur 1890;
Réttindi
Starfssvið
Sjómaður;
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Sólveig Jónsdóttir 21. maí 1829 Var á Bergsstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja á sama stað 1860. Húsfreyja í Tungukoti á Vatnsnesi og maður hennar 12.11.1853; Andrés Einarsson 7. ágúst 1831 - 8. janúar 1908. Var í Tungukoti, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Bóndi á Bergsstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Bóndi í Tungukoti á Vatnsnesi.
Systkini Björns;
1) Jón Andrésson 9. júní 1853 - 6.11.1934. Niðursetningur á Ásbjarnarstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Tökubarn í Hlíð, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. Vinnumaður í Kringlu, Þingeyrasókn, Hún. 1890. Fór 1898 frá Brekku í Þingeyrasókn að Þóreyjarnúpi í Víðidalstungusókn. Kona hans; Ingibjörg María Helgadóttir 7.9.1869 - 23.3.1953. Var í Litlu-Giljá, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Niðursetningur á Brekku, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Vinnukona á Kornsá, Undirfellssókn, Hún. 1890. Fór 1892 frá Kistu í Vesturhópshólasókn að Beinakeldu í Þingeyraklaustursókn. Fór 1898 frá Brekku í Þingeyrasókn að Þóreyjarnúpi í Víðidalstungusókn. Nefnd Emma I Helgason / Anderson í Ameríku.
2) Guðrún Andrésdóttir 1854 Niðursetningur á Sauðdalsá, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Niðursetningur á Sauðdalsá, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Vinnukona á Valdarási, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Enniskoti, Þorkelshólshreppi, Hún.
3) Teitur Andrésson 12.10.1856 - 28. maí 1905 Var á Bergsstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Húsmaður í Skaptahúsi, Dvergasteinssókn, N-Múl. 1890. Bóndi í Árbæ, Seyðisfjarðarkaupstaður, N-Múl. 1901.
4) Hólmfríður Andrésdóttir 8. febrúar 1859 - 28. júlí 1870 Var á Bergstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Sveitarbarn á Stöpum er hún dó.
5) Ingibjörg Ágústa Andrésdóttir 11. apríl 1860 Var á Bergsstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1860.
6) Björn Andrésson 28.5.1862 - 5.6.1862
7) Solveig Andrésdóttir 13. september 1863 - 19. febrúar 1959 Sveitarbarn á Sauðadalsá, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. Húsfreyja í Þórðarhúsi á Blönduósi. Sambýlismaður hennar; Þórður Jóhannesson 15. ágúst 1859 - 7. maí 1939. Var á Kötlustöðum, Undirfellssókn, Hún. 1860. Húsbóndi á Blönduósi 1930. Laxveiðimaður á Blönduósi. Nefndur „Laxa-Þórður“ skv. Æ.A-Hún.
8) Guðríður Andrésdóttir 9. október 1866 - 7. mars 1933 Vinnukona á Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Leigjandi í Bakkakoti, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901.
9) Sveinn Andrésson 14.3.1868 - 1.4.1868
10) Marsibil Hólmfríður Andrésdóttir 9. júlí 1875 - 3. maí 1935 Húsfreyja á Fossi, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Maður hennar; Guðfinnur Ágúst Gíslason 27. ágúst 1875 - 23. október 1960. Var á á Ytri-Reykjum, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Léttadrengur á Ytri-Völlum, Melstaðarsókn, Hún. 1890. Bóndi á Fossi, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Skv. kirkjubók var hann f. 27.8.1875 en sagðist vera fæddur 13.8.1875.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 19.12.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/G3KP-8D7