Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Björn Ágústsson Blöndal (1858-1911) Timburmeistari í Winnipeg.
Hliðstæð nafnaform
- Björn Blöndal (1858-1911)
- Björn Ágústsson Blöndal
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
24.5.1858 - 21.10.1911
Saga
Björn Ágústsson Blöndal 24. maí 1858 - 21. október 1911 [dáinn 21.10.1910 skv kirkjubók]. Var í Flögu, Undirfellssókn, Hún. 1860 og 1870. Mun hafa farið til Vesturheims. Timburmeistari í Winnipeg. Ekki verður betur séð en það sé hann sem nefndur er sem einn af þeim Íslendingum vestanhafs sem tók þátt í bardögum stjórnarsinna við uppreisnarmenn kynblendinga í Manitoba 1885. Var í Winnipeg 1904.
Staðir
Flaga í Vatnsdal; Winnipeg:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans: Jóhanna Jónsdóttir 26. apríl 1829. Var á Beinakeldu, Þingeyrarklausturssókn, Hún. 1835. Húsfreyja í Flögu, Undirfellssókn, Hún. 1860 og 1870. Fór til Vesturheims 1883 frá Steinnesi, Sveinsstaðahreppi, Hún. og maður hennar; Ágúst Theodór Björnsson Blöndal 22. ágúst 1835 - 1. febrúar 1863Bóndi í Flögu í Vatnsdal, Undirfellssókn, Hún. Var þar 1860. Var í Flögu, Undirfellssókn, Hún. 1860.
Bróðir Björns;
1) Magnús Jón Ágústsson Blöndal 24. febrúar 1862 Var í Flögu, Undirfellssókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1883 frá Blöndósi, Torfalækjarhreppi, Hún. Ekki verður betur séð en það sé hann sem nefndur er sem einn af þeim Íslendingum vestanhafs sem tók þátt í bardögum stjórnarsinna við uppreisnarmenn kynblendinga í Manitoba 1885. Kona hans; Jónína Kristbjörg Grímsdóttir 21. júlí 1871. Með foreldrum á Geiteyjarströnd, Skútustaðahreppi. Fór þaðan til Vesturheims 1876. Sögð heita Jónína Kristrún við skírn sonar þeirra Theodors Jóns Blöndal f. 24.7.1901. sk, 6.9.1901. FIRST LUTHERAN, WINNIPEG, MANITOBA, MANITOBA. Önnur börn þeirra; Lara 22.12.1895, Lárus (1894-1895). Í Census 1916 er Jónína nefnd Jennie og þá er Hannah dóttir Björns þar til heimilis.
Kona Björns; Björg Björnsdóttir 16. september 1862 - 27. mars 1904. Fór til Vesturheims 1887 frá Bakka, Skeggjastaðahreppi, N-Múl.
Barn þeirra:
1) Ágúst, f. í Edinburg, N-Dakota 8.7.1889, d. 6.1.1948, læknir í Árborg í Manitoba fyrst og síðan í Winnipeg 1922-48. Kona hans sögð heita Guðrún „Svefson“ Blöndal f. 1895 í Manitoba. Sonur þeirra Alvin Theodore Blondal 1.1.1924 -23.4.1965, kona hans Doreen Campbell
2) Hannah 1895 f í N-Dakota
3) Björn 9.4.1895 - 24.11.1965 fæddur í Oregon dáinn í Vancouver
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 20.12.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Blöndalsætt bls. 282, 283,291