Björn Ágústsson Blöndal (1858-1911) Timburmeistari í Winnipeg.

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Björn Ágústsson Blöndal (1858-1911) Timburmeistari í Winnipeg.

Parallel form(s) of name

  • Björn Blöndal (1858-1911)
  • Björn Ágústsson Blöndal

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

24.5.1858 - 21.10.1911

History

Björn Ágústsson Blöndal 24. maí 1858 - 21. október 1911 [dáinn 21.10.1910 skv kirkjubók]. Var í Flögu, Undirfellssókn, Hún. 1860 og 1870. Mun hafa farið til Vesturheims. Timburmeistari í Winnipeg. Ekki verður betur séð en það sé hann sem nefndur er sem einn af þeim Íslendingum vestanhafs sem tók þátt í bardögum stjórnarsinna við uppreisnarmenn kynblendinga í Manitoba 1885. Var í Winnipeg 1904.

Places

Flaga í Vatnsdal; Winnipeg:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans: Jóhanna Jónsdóttir 26. apríl 1829. Var á Beinakeldu, Þingeyrarklausturssókn, Hún. 1835. Húsfreyja í Flögu, Undirfellssókn, Hún. 1860 og 1870. Fór til Vesturheims 1883 frá Steinnesi, Sveinsstaðahreppi, Hún. og maður hennar; Ágúst Theodór Björnsson Blöndal 22. ágúst 1835 - 1. febrúar 1863Bóndi í Flögu í Vatnsdal, Undirfellssókn, Hún. Var þar 1860. Var í Flögu, Undirfellssókn, Hún. 1860.
Bróðir Björns;
1) Magnús Jón Ágústsson Blöndal 24. febrúar 1862 Var í Flögu, Undirfellssókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1883 frá Blöndósi, Torfalækjarhreppi, Hún. Ekki verður betur séð en það sé hann sem nefndur er sem einn af þeim Íslendingum vestanhafs sem tók þátt í bardögum stjórnarsinna við uppreisnarmenn kynblendinga í Manitoba 1885. Kona hans; Jónína Kristbjörg Grímsdóttir 21. júlí 1871. Með foreldrum á Geiteyjarströnd, Skútustaðahreppi. Fór þaðan til Vesturheims 1876. Sögð heita Jónína Kristrún við skírn sonar þeirra Theodors Jóns Blöndal f. 24.7.1901. sk, 6.9.1901. FIRST LUTHERAN, WINNIPEG, MANITOBA, MANITOBA. Önnur börn þeirra; Lara 22.12.1895, Lárus (1894-1895). Í Census 1916 er Jónína nefnd Jennie og þá er Hannah dóttir Björns þar til heimilis.

Kona Björns; Björg Björnsdóttir 16. september 1862 - 27. mars 1904. Fór til Vesturheims 1887 frá Bakka, Skeggjastaðahreppi, N-Múl.
Barn þeirra:
1) Ágúst, f. í Edinburg, N-Dakota 8.7.1889, d. 6.1.1948, læknir í Árborg í Manitoba fyrst og síðan í Winnipeg 1922-48. Kona hans sögð heita Guðrún „Svefson“ Blöndal f. 1895 í Manitoba. Sonur þeirra Alvin Theodore Blondal 1.1.1924 -23.4.1965, kona hans Doreen Campbell
2) Hannah 1895 f í N-Dakota
3) Björn 9.4.1895 - 24.11.1965 fæddur í Oregon dáinn í Vancouver

General context

Relationships area

Related entity

Flaga í Vatnsdal ((1920))

Identifier of related entity

HAH00040

Category of relationship

associative

Dates of relationship

24.5.1858

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Winnipeg Kanada

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Timburmeistari

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02771

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 20.12.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Blöndalsætt bls. 282, 283,291

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places