Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Björgvin Hermannsson (1884-1971) húsgagnasmiður Reykjavík
Hliðstæð nafnaform
- Guðjón Björgvin Hermannsson (1884-1971) húsgagnasmiður Reykjavík
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
10.7.1884 - 12.1.1971
Saga
Guðjón Björgvin Hermannsson 10. júlí 1884 - 12. jan. 1971. Kleppjárnsstöðum 1890, Hjú í Hjaltastað, Hjaltastaðarsókn, N-Múl. 1901. Var í Reykjavík 1910. Húsgagnasmiður á Laufásvegi 27, Reykjavík 1930. Húsgagnasmiður í Reykjavík.
Staðir
Kleppjárnsstöðum Jökulsárhlíð 1890,
Hjaltastaður
Hallfreðarstaðarhjáleiga
Reykjavík
Réttindi
Starfssvið
Húsgagnasmiður
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Hermann Stefánsson 1844 [7.2.1845] - 2. apríl 1903. Var á Hallfreðarstöðum, Kirkubæjarsókn, N-Múl. 1845. Var í Hallfreðarstaðarhjáleigu, Kirkjubæjarsókn, N-Múl. 1860. „Bjó ekki“, segir Einar prófastur. Vinnumaður á Hjaltastað, Hjaltastaðarsókn, N-Múl. 1901 og kona hans 1.7.1876; Guðný Sigfúsdóttir 4. des. 1855 - 2. nóv. 1933. Var á Seyðisfirði 1930. Vinnukona á Hjaltastað, Hjaltastaðarsókn, N-Múl. 1901.
Systkini;
1) Stefán Hermannsson 8. feb. 1878 - 18. jan. 1947. Gestkomandi í Reykjavík 1910. Úrsmiður á Skólavörðustíg 15, Reykjavík 1930.
2) Jónína Ingibjörg Hermannsdóttir 8. jan. 1876 - 8. mars 1971. Húsfreyja á Seyðisfirði 1930. Síðast bús. í Reykjavík, maður hennar 1901; Halldór Benediktsson 6.3.1874 - 2.7.1953. Búfræðingur, var á Seyðisfirði, Borgarfjarðarpóstur. Kennari á Seyðisfirði um tíma. Var á Seyðisfirði 1930.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 10.10.2022
Tungumál
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 10.10.2022
Íslendingabók
mbl 1.9.2000. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/557867/?item_num=1&searchid=eec502fc638185048ccaaefe5d39146a85b1524a