Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Björgólfur Einarsson (1941) frá Móbergi
Hliðstæð nafnaform
- Björgólfur Stefán Einarsson (1941)
- Björgólfur Stefán Einarsson
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
1.5.1941 -
Saga
Björgólfur Stefán Einarsson 1. maí 1941 Var á Móbergi, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Vkm. Akranesi.
Staðir
Móberg; Akranes:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Helga Ólína Aradóttir 13. mars 1913 - 27. júní 2004. Húsfreyja á Móbergi í Engihlíðarhreppi og maður hennar 16.5.1937; Einar Björnsson 31. júlí 1908 - 24. febrúar 1992.
Systkini Björgólfs;
1) Ari Hermann trésmiður á Blönduósi, f. 22.4. 1938, hans kona er Halla Björg Bernódusdóttir leikskólakennari.
2) Stúlka andvana fædd, 1.5. 1941.
3) Halldór Björgvin bóndi á Móbergi, f. 20.6. 1944, hans kona er Bylgja Angantýsdóttir húsfreyja á Móbergi.
4) Björg húsmóðir á Siglufirði, f. 25.3. 1950, hennar maður er Njörður Sæberg Jóhannsson múrari.
Kona Björgólfs; Jónína Lilja Guðmundsdóttir 26. september 1946 hjúkrunarfræðingur Akranesi
Kjörbörn:
1) Helga Kristín, f. 18.1.1980,
2) Stefán Andri, f. 24.10.1981 í Indónesíu
3) Davíð Anton, f. 23.4.1982 í Indónesíu.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 19.12.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
Íslendingabók:
ÆAHún. bls. 617