Klara Sigurðardóttir (1907-1985) frá Balaskarði

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Klara Sigurðardóttir (1907-1985) frá Balaskarði

Hliðstæð nafnaform

  • Björghildur Klara Sigurðardóttir (1907-1985) frá Balaskarði
  • Klara Sigurðardóttir

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

7.2.1907 - 30.1.1985

Saga

Björghildur Klara Sigurðardóttir 7. febrúar 1907 - 30. janúar 1985 Var í Reykjavík 1910. Vinnukona á Ásvallagötu 10 a, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.

Staðir

Reykjavík

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Sigurður Sigurðsson Skagfjörð 18. ágúst 1878 - 15. janúar 1964 Trésmíðameistari í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Húsasmiður á Baldursgötu 16, Reykjavík 1930. Húsasmiður í Reykjavík 1945. Ekkill 1920

Albróðir Klöru;
1) Vilhelm Stefán Sigurðsson 9. mars 1905 - 18. mars 1973 Trésmíðameistari, síðast bús. í Reykjavík.
Systkini samfeðra, móðir þeirra, seinni kona Sigurðar; Guðfinna Jónsdóttir Skagfjörð 28. desember 1899 - 15. maí 1988. Húsfreyja á Baldursgötu 16, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Jón Örvar Skagfjörð fv. símstöðvarstjóri, f. 14. júlí 1928
3) Sigríður Skagfjörð Sigurðardóttir 21. september 1933 - 13. júlí 2007 Var í Reykjavík 1945. Húsfreyja og verkakona í Reykjavík. Hinn 2. janúar 1960 giftist Sigríður Ingimari Guðmundssyni, sjómanni frá Bæ á Selströnd í Strandasýslu, f. 14. október 1929.
4) Jórunn I. Skagfjörð Sigurðardóttir 16. febrúar 1937 - 5. júní 1948 Var í Reykjavík 1945.

Maður Klöru var; Magnús Ármann Guðjónsson 17. janúar 1906 - 7. júlí 1982 Stýrimaður og vélgæslumaður. Var í Reykjavík 1910. Háseti á Tjarnargötu 12, Reykjavík 1930.
Börn þeirra;
1) Steinar Guðjón Magnússon 27. apríl 1932 - 1. september 1991 framkvæmdastjóri Jötuns og síðan SÍS í Hamborg. Kona hans 8. febrúar 1964, Anna Þóra Baldursdóttir hjúkrunarfræðing frá Ólafsvík
2) Klara Stephensen 8. desember 1944. Kjörforeldrar: Magnús Ármann Guðmundsson f.17.1.1906, d.7.7.1982 og Klara Sigurðardóttir f.7.2.1907, d.30.1.1985, maður hennar Ólafur Stephensen

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Balaskarð á Laxárdal fremri (30.4.1890 -)

Identifier of related entity

HAH00369

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Höskuldsstaðir Vindhælishreppi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00327

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Balaskarð á Laxárdal fremri (30.4.1890 -)

Identifier of related entity

HAH00369

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Steinar Guðjón Magnússon (1932-1991) (27.4.1932 - 1.9.1991)

Identifier of related entity

HAH02034

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Steinar Guðjón Magnússon (1932-1991)

er barn

Klara Sigurðardóttir (1907-1985) frá Balaskarði

Dagsetning tengsla

1932 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Jónsdóttir (1898-1984) frá Balaskarði (7.11.1898 -11.4.1984)

Identifier of related entity

HAH06513

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Margrét Jónsdóttir (1898-1984) frá Balaskarði

is the cousin of

Klara Sigurðardóttir (1907-1985) frá Balaskarði

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02760

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 19.12.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir