Björg Sigurðardóttir (1841) Helgavatni

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Björg Sigurðardóttir (1841) Helgavatni

Hliðstæð nafnaform

  • Björg Sigurðardóttir Helgavatni

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1.2.1841 -

Saga

Björg Sigurðardóttir 1. febrúar 1841. Var á Kárdalstungu, Grímstungusókn, Hún. 1845. Vinnukona á Helgavatni, Undirfellssókn, Hún. 1860 og 1880.

Staðir

Kárdalstunga; Helgavatn í Vatnsdal:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Kristín Jónsdóttir 20. október 1809 - 20. október 1892. Var í Kárdalstungu í Grímstungusókn, Hún. 1816. Húsfreyja á sama stað 1845 og maður hennar 30.9.1832; Sigurður Tómasson 1797 - 13. febrúar 1863. Bóndi í Kárdalstungu. Var á Marðarnúpi í Grímstungusókn, Hún. 1801. Léttadrengur í Forsæludal í sömu sókn 1816. Bóndi í Kárdalstungu í sömu sókn 1845. Barnsmóðir Sigurðar; Katrín Árnadóttir 27. nóvember 1798 - 26. maí 1840. Sennilega sú sem var fósturbarn á Kötlustöðum í Undirfellssókn, Hún. 1801. Vinnukona á Gafli í Auðkúlusókn, Hún. 1835.

Systkini Bjargar;
1) Jónas Sigurðsson 2. maí 1829 - eftir 1883. Fósturbarn í Gafli frá fæðingu fram til 6 ára aldurs eða lengur. Húsmaður og bóndi víða. Bóndi í Stórubrekku í Hofssókn. Skag. 1860. Fór til Vesturheims 1883 frá Grafargerði í Hofshreppi, Skag. Móðir hans Katrín. Kona hans 17.11.1850; Sigríður Bjarnadóttir 4.2.1822 - eftir 1883. Var á Steiná í Bergstaðasókn, Hún. 1835. Húsfreyja í Stórubrekku í Hofssókn. Skag. 1860. Fór til Vesturheims 1883 frá Grafargerði í Hofshreppi, Skag.
2) Margrét Sigurðardóttir 11. júlí 1831 - 12. apríl 1899. Var í Kárdalstungu, Grímstungusókn, Hún. 1845. Vinnukona á Hrappstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Hrappsstöðum.
3) Sigurður Sigurðsson 3. desember 1832 - 20. apríl 1912. Vinnumaður og síðar bóndi á Bakka í Vatnsdal. Bóndi í Bakka, Undirfellssókn, Hún. 1870. Grashúsmaður á Bakka, Undirfellssókn, Hún. 1880. Fjarverandi. Húsmaður á Bakka, Undirfellssókn, Hún. 1890. Bóndi á Bakka, Undirfellssókn, Hún. 1901. Kona hans 19.8.1860; Una Bjarnadóttir 24. september 1830 - 17. desember 1906. Var á Bakka, Undirfellssókn, Húnavatnssýslu 1845. Húsfreyja á Bakka, Undirfellssókn, Hún. 1870. Húskona án grasnytjar á Bakka, Undirfellssókn, Hún. 1880. Húskona á Bakka, Undirfellssókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Bakka, Undirfellssókn, Hún. 1901. Barn hennar með Davíð Jóhannesson 20. apríl 1799 - 30. apríl 1865. Var á Arnarstöðum, Hólasókn, Eyj. 1801. Bóndi á Hofi, Undirfellssókn, Hún. 1845. Anna Sigríður Davíðsdóttir 9. júní 1857 - 13. nóvember 1930. Var á Bakka í Vatnsdal. Húsfreyja í Hamarskoti í Hafnarfirði.
4) Sigurlaug Sigurðardóttir 1. apríl 1835 - 25. apríl 1847.
5) Guðrún Sigurðardóttir 14. júlí 1837 - 29. okt. 1917. Niðursetningur í Vöglum, Grímstungusókn, Hún. 1845. Kona hans í Pottagerði, Reynistaðarsókn, Skag. 1880. Húskona á Varmalandi, Reynistaðarsókn, Skag. 1910.
6) Jón Sigurðarson 4. október 1838. Var í Kárdalstungu, Grímstungusókn, Hún. 1845. Matvinnungur í Grímstungu, Grímstungusókn, Hún. 1860. Vinnumaður í Vöglum. Vistlaus í Grímstungu, Grímstungusókn, Hún. 1870. Sveitarómagi á Kornsá, Undirfellssókn, Hún. 1880. Niðursetningur og matvinnungur á Kornsá, Undirfellssókn, Hún. 1890. Barnsmóðir hans; Ingibjörg Jóhannesdóttir 10. ágúst 1844. Tökubarn á Auðunnarstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Vinnukona í Vöglum. Vinnukona á Eiðsstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Barn þeirra; Þorbjörg Jónsdóttir 5. apríl 1868 - 21. október 1907. Hreppsómagi á Eiðsstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Niðurseta á Eldjárnsstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880. Húsfreyja í Baldursheimi. Maður Þorbjargar 3.10.1896 var; Hannes Sveinbjörnsson 26. september 1866 - 30. september 1942. Daglaunamaður í Baldursheimi, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Sólheimum í Svínavatnshreppi, A-Hún.
7) Guðbjörg Sigurðardóttir 15. maí 1842 - 16. desember 1920. Húsfreyja í Mölshúsi, Bessastaðahreppi, Gull. 1910.
8) Ingibjörg Sigurðardóttir 8. des. 1846 - 30. des. 1846.
9) Björn Sigurðsson 26. maí 1850 - 19. sept. 1877. Tökudrengur í Hellulandi, Rípursókn, Skag. 1860. Vinnumaður í Garði, Rípursókn, Skag. 1870. Drukknaði í Vesturósnum.
10) Magnús Sigurðsson 29. ágúst 1852 - 5. des. 1873. Var í Forsæludal, Grímstungusókn, Hún. 1860. Léttadrengur á Gilsstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1870.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Kárdalstunga í Vatnsdal ((950))

Identifier of related entity

HAH00050

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1841

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helgavatn í Vatnsdal ((1000))

Identifier of related entity

HAH00287

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Bjarnason (1870-1936) Bakka og Hofi Vatnsdal (18.9.1870 - 27.7.1936)

Identifier of related entity

HAH09255

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurður Bjarnason (1870-1936) Bakka og Hofi Vatnsdal

er systkini

Björg Sigurðardóttir (1841) Helgavatni

Dagsetning tengsla

1841

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02753

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 19.12.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir