Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Björg Jónsdóttir (1896-1994) ljósmóðir Keldhólum á Völlum
Hliðstæð nafnaform
- Björg Jónsdóttir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
2.7.1896 - 12.1.1994
Saga
Björg Jónsdóttir 2. júlí 1896 - 12. janúar 1994 Síðast bús. í Neskaupstað. Ljósmæðranemi á Landspítalanum við Hringbraut, Reykjavík 1930.
Staðir
Litla-Sandfell S-Múl; Neskaupsstaður:
Réttindi
Kennari; Ljósmóðir:
Starfssvið
Björg þótti snemma bráðger og þrátt fyrir þröngan efnahag foreldra sinna hóf hún nám við Kennaraskólann 1914 þar sem hún var við nám í tvö ár. Þessara tíma minntist hún ætíð með mikilli ánægju. Þá bast hún órjúfandi vinarböndum við nokkrar skólasystur ... »
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Jón Runólfsson 22. janúar 1864 - 8. september 1924 Bóndi og rokkasmiður í Litla-Sandfelli, Skriðdal, S-Múl. „Bezti rokkasmiður“, segir Einar prófastur og kona hans; Kristbjörg Kristjánsdóttir 9. apríl 1872 - 30. júní 1962 Vinnukona á ... »
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 11.12.2017
Tungumál
- íslenska
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók