Björg Jónsdóttir (1842-1925) Vatnsdalshólum og Tjörn á Skaga

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Björg Jónsdóttir (1842-1925) Vatnsdalshólum og Tjörn á Skaga

Hliðstæð nafnaform

  • Björg Jónsdóttir frá Vatnsdalshólum

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

6.11.1842 - 25.2.1925

Saga

Björg Jónsdóttir 6. nóvember 1842 - 25. febrúar 1925 Húsfreyja í Reykjavík 1910. (Ath fædd 5.11. sk 6.11. Kirkjubækur mynd 73738)

Staðir

Vatnsdalshólar; Tjörn á Skaga; Reykjavík:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar. Jón Jónsson 18. ágúst 1808 - 2. ágúst 1873 Timburmaður og bóndi á Víðimýri, Seyluhr., Skag., á Spákonuhelli í Vindhælishr., á Miðhúsum, í Vatnsdalshólum, bóndi þar 1845, síðar á Tjörn á Skagaströnd og kona hans; Björg Þórðardóttir 1813 - 31. maí 1900 Húsfreyja á Tjörn á Skagaströnd, á Víðimýri í Seyluhr., Skag. Húsfreyja á Vatnsdalshólum, Þingeyrarsókn, Hún. 1845.
Systkini Bjargar
1) Jónas Jónsson 1838 Miðhúsum 1860
2) Margrét Jónsdóttir 28. september 1844 Húsfreyja á Syðri-Bægisá og Þverá og Hálsi í Öxnadal, Eyj. Sjálfrar sín á Syðri-Bægisá, Bægisársókn, Eyj. 1880. Maður hennar 20.10.1870;
3) Sigríður Jónsdóttir 1849
4) Árni Jónsson 31.7.1851; Benedikt Andrésson 11. janúar 1845 - 17. september 1886 Var á Syðri-Bægisá, Bægisársókn, Eyj. 1845. Bóndi á Þverá og Hálsi í Öxnadal, Eyj. Vinnumaður á Syðri-Bægisá, Bægisársókn, Eyj. 1880.
5) Sigríður Jónsdóttir 9. nóvember 1856 - 19. júní 1930 Húsfreyja á Hrafnabjörgum, Auðkúluhr., V-Ís. maður hennar 8.6.1888; Jón Steingrímsson 18. júní 1862 - 20. maí 1891 Aðstoðarprestur í Reykjavík 1887. Prestur í Gaulverjabæ í Flóa, Árn. frá 1887 til dauðadags. Seinni maður Sigríðar; Ólafur Guðni Kristjánsson 24. október 1876 - 1. október 1961 Verkstjóri á Laufásvegi 73, Reykjavík 1930. Ekkill. Stýrimaður, skipstjóri og útgerðarmaður. Bóndi á Hrafnabjörgum, Auðkúluhr., V-Ís., síðast verkstjóri í Reykjavík.
Maður Bjargar 26.10.1878; Markús Finnbogi Bjarnason 23. nóvember 1849 - 28. júní 1900 Fyrsti skólastjóri Stýrimannaskólans. Var á Helgastöðum, Reykjavík, Gull. 1870.

Barn þeirra:
1) Sigurjón Markússon 27. ágúst 1879 - 8. nóvember 1959 Sýslumaður á Eskifirði og síðar stjórnarráðsfulltrúi. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Stjórnarráðsfulltrúi á Lauganesspítala, Reykjavík 1930. Fulltrúi í Reykjavík 1945. Kona hans; Sigríður Þorbjörg Björnsdóttir 30. maí 1889 - 14. desember 1967 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Lauganesspítala, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Sigurjón Markússon (1879-1959) sýslumaður Eskifirði (27.8.1879 - 8.11.1959)

Identifier of related entity

HAH06620

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurjón Markússon (1879-1959) sýslumaður Eskifirði

er barn

Björg Jónsdóttir (1842-1925) Vatnsdalshólum og Tjörn á Skaga

Dagsetning tengsla

1879

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Jónsdóttir (1856-1930) prestsfrú Gaulverjabæ (9.11.1856- 19.6.1930)

Identifier of related entity

HAH02039

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigríður Jónsdóttir (1856-1930) prestsfrú Gaulverjabæ

er systkini

Björg Jónsdóttir (1842-1925) Vatnsdalshólum og Tjörn á Skaga

Dagsetning tengsla

1856

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árni Jónsson (1851-1897) Héraðslæknir Glæsibæ (31.7.1851 - 3.3.1897)

Identifier of related entity

HAH03554

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Árni Jónsson (1851-1897) Héraðslæknir Glæsibæ

er systkini

Björg Jónsdóttir (1842-1925) Vatnsdalshólum og Tjörn á Skaga

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Markús Bjarnason (1848-1900) skipstjóri (23.11.1848 - 28.6.1900)

Identifier of related entity

HAH09024

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Markús Bjarnason (1848-1900) skipstjóri

er maki

Björg Jónsdóttir (1842-1925) Vatnsdalshólum og Tjörn á Skaga

Dagsetning tengsla

1878

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02730

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 11.12 2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

™GPJ ættfræði 9.11.2023
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/KH1J-YHX

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir