Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Björg Friðrika Guðmundsdóttir (1879-1895) Guðmundarhúsi borgara Blönduósi
Hliðstæð nafnaform
- Björg Guðmundsdóttir (1879-1895)
- Friðrika Guðmundsdóttir (1879-1895)
- Björg Friðrika Guðmundsdóttir
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
12.1879 - 25.9.1895
Saga
Björg Friðrika Guðmundsdóttir í desember 1879 - 28. september 1895 . Var í Schjötshúsi, Stykkishólmssókn, Snæf. 1880. Var í Mjóstræti 8, Reykjavíkursókn, Gull. 1890.
Staðir
Hús Guðmundar borgara Blönduósi 1879; Schjötshúsi, Stykkishólmssókn, Snæf. 1880; Mjóstræti 8, Reykjavíkursókn, Gull. 1890:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Sjá Bókina í Unuhúsi eftir Þórberg Þórðarson eftir frásögn Stefáns frá Hvítadal. Heimskringla 1962.
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar: Guðmundur Jónsson 11. október 1851 - 23. maí 1899 Var í Syðra-Tungukoti, Blöndudalshólasókn, Hún. 1860. Fluttist til Stykkishólms 1873 og Reykjavíkur 1880. Var lyfsalasveinn þar. Guðmundarhúsi borgara á Blönduósi 1881 og kona hans 24.8.1876; Una Gísladóttir f. 30. okt. 1854 d. 7. des. 1924, Unuhúsi Rvík (systir Maríu í Helgahúsi). Fósturbarn á Bjarnastöðum, Undirfellssókn, Hún. 1860. Frá Giljárseli í Þingi. Húsfreyja í Unuhúsi við Garðastræti í Reykjavík 1910.
Systkini Bjargar;
1) Skúli Sigurður Guðmundsson 30. ágúst 1877 - 30. maí 1893 Var í Schjötshúsi, Stykkishólmssókn, Snæf. 1880. Var í Mjóstræti 8, Reykjavíkursókn, Gull. 1890.
2) María Auður Guðmundsdóttir 28. september 1885 - 2. apríl 1906 Var í Mjóstræti 8, Reykjavíkursókn, Gull. 1890. Var í Garðastræti, Reykjavík. 1901.
3) Anna Margrét Guðmundsdóttir 1. október 1886 Var í Mjóstræti 8, Reykjavíkursókn, Gull. 1890.
4) Erlendur Hafsteinn Guðmundsson 31. maí 1892 - 13. febrúar 1947 Var í Reykjavík 1910. Gjaldkeri í Reykjavík. Ókvæntur og barnlaus. Átti jafnan heima í Unuhúsi.
„Útlit Erlendar varð mönnum tíðrætt um og ber Halldór Laxness hann saman við Jesú Krist. Í Sjömeistarasögunni, 1978, segir hann um Erlend: „Þá kunni ég ekki mann að þekkja ef þetta var ekki frelsarinn sjálfur, meira að segja kliptur útúr biflíumynd í jesúhjartastíl, nema bar ekki hjartað utaná.“ Þá finnst Halldóri hið mikla skegg Erlendar eigi vel við hann líkt og bláu augun sem voru skærari en önnur.“ http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1423783/ http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1027603/
Almennt samhengi
Guðmundarhús borgara var á milli Skagfjörðshúss (Bjargs, en aðeins ofar og nær ánni en Friðfinnshús) og Pósthússins gamla (Gistihúsið Glaðheimar).
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Björg Friðrika Guðmundsdóttir (1879-1895) Guðmundarhúsi borgara Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Björg Friðrika Guðmundsdóttir (1879-1895) Guðmundarhúsi borgara Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Björg Friðrika Guðmundsdóttir (1879-1895) Guðmundarhúsi borgara Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Björg Friðrika Guðmundsdóttir (1879-1895) Guðmundarhúsi borgara Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 11.12.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði