Bjarnveig Jóhannsdóttir (1878-1961) Hnífsdal

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Bjarnveig Jóhannsdóttir (1878-1961) Hnífsdal

Hliðstæð nafnaform

  • Bjarnveig Jóhannsdóttir

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

13.8.1878 - 27.3.1961

Saga

Bjarnveig Jóhannsdóttir 13. ágúst 1878 - 27. mars 1961 Húsfreyja í Hnífsdal 1930. Tökubarn Geirastöðum Bolungarcík 1880. Ekkja Sjóbúð 1901

Staðir

Ós í Bolungarvík; Breiaðból: Bolungarvík;

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Jóhann Hjálmsson 13. október 1841 - 10. maí 1884 Vinnumaður í Skálanesi, Gufudalssókn, Barð. 1870. Ógiftur vinnumaður á Ósi, Hólssókn, N-Ís. 1880 og barnsmóðir hans Guðrún Andrésdóttir? um 1940 (Guðrún Sigurlína Andrésdóttir 14. október 1844 - 9. desember 1899 Barn í foreldrahúsum á Breiðabóli, Hólssókn í Bolungarvík, Ís. 1845.)
Maður hennar 24.10.1896; Helgi Magnússon 9. júlí 1870 - 1899 Drukknaði, sjómaður Bolungarvík.
Barn þeirra;
1) Ólöf Helgadóttir 11. febrúar 1898 - 24. júlí 1908 Sjóbúð Bolungarvík 1901
Seinni maður hennar 3.9.1903; Gunnar Jónasson 5. maí 1868 - 27. febrúar 1959 Fiskmatsmaður í Bolungavík og sjómaður á Sauðárkróki og í Hnífsdal. Tökubarn á Hólkoti í Fagranessókn, Skag. 1880. Sjómaður í Hnífsdal 1930. Síðast bús. á Siglufirði.
Börn þeirra;
2) Páll Ingi Guðmann Gunnarsson 21. ágúst 1906 - 15. febrúar 1967 Síðast bús. í Reykjavík.
3) Helgi Ísfjörð Gunnarsson 19. apríl 1908 - 14. desember 1935 Bóndi í Fagranesi, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930. Húsmaður á Fagranesi á Reykjaströnd, Skag. Varð úti í mannskaðaveðri. Kona hans 25.5.1929; Guðbjörg María Guðmundsdóttir 17. apríl 1892 - 14. september 1976 Húsfreyja í Fagranesi, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930. Húsfreyja á Fagranesi á Reykjaströnd. Búandi þar 1936-43. Síðast bús. á Sauðárkróki. Sonarsonur þeirra er Helgi Dagur Gunnarsson (1956) Blönduvirkjun og Varmahlíð. og Gunnar Gunnarsson (1961), kona hans er Steinunn Helga Sigurðardóttir (1961) http://gudmundurpaul.tripod.com/sigurduragust.html
4) Ólafur Helgi Skagfjörð Gunnarsson 8. desember 1911 - 21. ágúst 1967 Sjómaður í Hnífsdal 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Vélstjóri. Kjörbarn: Ágúst Ólafsson f. 29.6.1943.
5) Emelía Ísfold Gunnarsdóttir 28. október 1918 - 21. september 1993 Var í Hnífsdal 1930. Húsmóðir á Siglufirði og Akranesi. Síðast bús. á Akranesi. Barnsfaðir hennar Dúi Guðmundsson 4.2.1901 - 9.1941 fórst með Jarlinum. Maður hennar 20.7.1940; Ástvaldur Einarsson 5.10.1896 - 27.2.1976, rafvirki Siglufirði.
6) Sigurjón Margeir Gunnarsson 26. október 1920 - 24. desember 2001 Var í Hnífsdal 1930. Síðast bús. í Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02710

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 5.12.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir