Bjarnína Guðrún Bjarnadóttir (1895-1970) Reykjavík

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Bjarnína Guðrún Bjarnadóttir (1895-1970) Reykjavík

Hliðstæð nafnaform

  • Bjarnína Bjarnadóttir (1895-1970)
  • Bjarnína Guðrún Bjarnadóttir

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

24.12.1895 - 29.3.1970

Saga

Bjarnína Guðrún Bjarnadóttir 24. desember 1895 - 29. mars 1970. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Nefnd Björnína á manntali 1910.

Staðir

Reykjavík

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar: Júlíana Guðmundsdóttir 20. ágúst 1864 - 23. janúar 1952. Var í Tröð, Setbergssókn, Snæf. 1870. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Ekkja á Laugavegi 32 b, Reykjavík 1930 og maður hennar; Bjarni Björnsson 31. október 1861 - 23. mars 1913. Húsbóndi í Reykjavík 1910

Systkini Bjarnínu;
1) Guðmundur Kristján Bjarnason 28. febrúar 1894 - 17. apríl 1976. Var í Reykjavík 1910. Málari í Reykjavík 1945.
2) Lára Sigríður Bjarnadóttir 17. mars 1898 - 27. desember 1907. Var á Litla-Bergi, Reykjavík. 1901.
3) Hallfríður Bjarnadóttir 16. ágúst 1901 - 3. júlí 1973. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Njarðargötu 27, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
4) Svanlaug Bjarnadóttir 11. október 1905 - 18. mars 1982. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Stýrimannastíg 9, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.

Maki; Tómas Jónsson 10. apríl 1889 - 31. mars 1936. Var í Reykjavík 1910. Verkstjóri á Laugavegi 32 b, Reykjavík 1930. Verkstjóri í Reykjavík. Stofnandi Efnalaugar Reykjavíkur.
Börn þeirra;
1) Bjarni Tómasson 10. janúar 1918 - 4. mars 1994. Var á Laugavegi 32 b, Reykjavík 1930. Útibússtjóri Iðnaðarbankans í Garðabæ. Kona hans 10. janúar 1943; Ída Ingibjörg Tómasdóttir 12. febrúar 1920 - 1. mars 2014. Var á Sunnuhvolli, Reykjavík 1930. Nefnd við skírn: Ída Alda Karlotta Tómasdóttir.
2) Jón Tómasson 13. desember 1920 - 31. ágúst 2004. Framvæmdastjóri Efnalaugar Reykjavíkur, síðast bús. í Reykjavík. Jón kvæntist 16. nóvember 1946 Guðrúnu Júlíusdóttur, f. 30. apríl 1920,
3) Bergur Tómasson 5. nóvember 1923 - 12. september 2000. Var á Laugavegi 32 b, Borgrendurskoðandi. Bergur kvæntist 9. nóvember 1946 Margréti Stefánsdóttur, f. 23.6. 1924.
4) Ásthildur Tómasdóttir 24. maí 1929 - 8. júní 2017. Var á Laugavegi 32 b, Reykjavík 1930. Skrifstofustarfsmaður. Síðast bús. í Hafnarfirði.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Rósa Ívarsdóttir (1891-1982) Hvammi og Marðarnúpi (26.8.1891 - 11.9.1982)

Identifier of related entity

HAH06492

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Rósa Ívarsdóttir (1891-1982) Hvammi og Marðarnúpi

er vinur

Bjarnína Guðrún Bjarnadóttir (1895-1970) Reykjavík

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02709

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 5.12.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir