Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Bjarni Þórðarson (1914-1998) Reykjum á Skeiðum
Hliðstæð nafnaform
- Bjarni Þórðarson Reykjum á Skeiðum
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
1.4.1914 - 1.3.1998
Saga
BjarniBjarni Þórðarson var fæddur á Reykjum á Skeiðum 1. apríl 1914. Hann lést á Sjúkrahúsi Suðurlands 1. mars 1998.
Var á Reykjum, Ólafsvallasókn, Árn. 1930. Bóndi á Reykjum á Skeiðum. Síðast bús. í Skeiðahr.
Bjarni var sjötti í röð þrettán systkina. Hann bjó alla sína ævi á Reykjum á Skeiðum og stundaði þar búskap.
Útför Bjarna fór fram frá Skálholtskirkju 7.3.1998 og hófst athöfnin klukkan 13.30. Jarðsett var í Ólafsvallakirkjugarði.
Staðir
Reykir á Skeiðum:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Þórður Þorsteinsson 9. júlí 1877 - 26. mars 1961. Bóndi á Reykjum á Skeiðum og kona hans Guðrún Jónsdóttir 19. feb. 1879 - 15. nóv. 1979. Húsfreyja á Reykjum á Skeiðum, Árn.
Systkini Bjarna;
1) Margrét Þórðardóttir 22. ágúst 1907 - 6. jan. 1999. Húsfreyja á Freyjugötu 11 a, Reykjavík 1930. Húsfreyja. Síðast bús. í Reykjavík. maki Einar Ásgeirsson 16. ágúst 1902 - 4. apríl 1996. Verkamaður á Freyjugötu 11 a, Reykjavík 1930. Verkstjóri í Reykjavík.
2) Jón Þórðarson 26. feb. 1909 - 4. mars 1988. [ í legstaðaskrá er hann sagður f 27.2.1909]. Var á Reykjum, Ólafsvallasókn, Árn. 1930. Verkamaður í Reykjavík. maki Laufey Stefánsdóttir. 5. nóv. 1912 - 22. maí 1988.
3) Þorsteinn Þórðarson 13. ágúst 1910 - 30. des. 1996. Var á Reykjum, Ólafsvallasókn, Árn. 1930. Bóndi á Reykhóli. Unnur Jóhannsdóttir
4) Ingigerður Þórðardóttir 21. jan. 1912 - 11. jan. 2017. Var á Reykjum, Ólafsvallasókn, Árn. 1930. Húsfreyja og verkakona á Selfossi. maki Þorsteinn Bjarnason 15. okt. 1909 - 6. feb. 2002. Var á Hlemmiskeiði I, Ólafsvallasókn, Árn. 1930. Síðast bús. á Selfossi.
5) Sigríður Þórðardóttir 11. maí 1913 - 21. nóv. 2005. Síðast bús. á Selfossi. Sonur hennar Hafsteinn Kristjánsson (1948)
6) Laufey Þórðardóttir 16. mars 1915 - 5. nóv. 1916.
7) Vilborg Þórðardóttir, f. 10. júlí 1916 - 5. nóv. 1916.
8) Laufey Ása Þórðardóttir 14. júní 1917 - 19. júlí 1965. Var á Reykjum, Ólafsvallasókn, Árn. 1930. Ógift og barnlaus.
9) Eysteinn Þórðarson f. 23. júní 1918 - 6. júní 1919
10) Hjalti Þórðarson 18. mars 1920 - 12. 2005. Var á Reykjum, Ólafsvallasókn, Árn. 1930. Járnsmiður. Verkstjóri á Selfossi um árabil. Síðast bús. á Selfossi. Tónvís, lék á hljóðfæri og söng í kórum. Kona hans; Ingibjörg Jónsdóttir 27. des. 1919 - 21. jan. 2006. Húsfreyja á Selfossi. Var á Hofi, Eyrarbakkasókn, Árn. 1930. Barnlaus.
11 Ingvar Þórðarson 29. sept. 1921 - 27. des. 2003. Var á Reykjum, Ólafsvallasókn, Árn. 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945. Bóndi í Reykjahlíð í Skeiðahreppi. Maki Sveinfríður Hersilía Sveinsdóttir 27. ágúst 1924 - 24. maí 2012. Var á Ytri-Mælifellsá, Mælifellssókn, Skag. 1930. Húsfreyja að Reykjahlíð í Skeiðahreppi.
Maki 26.12.1948; Sigurlaug Sigurjónsdóttir 15. apríl 1929 frá Hraunkoti Grímsnesi.
Börn þeirra eru;
1) Magnea Bjarnadóttir skólaliði á Selfossi, f. 2.11. 1948, gift Böðvari Guðmundssyni, skógfræðingi, f. 20.7. 1949, og eiga þau fjögur börn og eitt barnabarn.
2) Kristjana Bjarnadóttir f. 8.2. 1950, d. 4.6. 1957.
3) Guðrún Bjarnadóttir hjúkrunarfræðingur, f. 12.5. 1951, gift Árna Svavarssyni, teppahreinsunarmanni, f. 11.5. 1953, og eiga þau tvö börn.
4) Þórdís Bjarnadóttir leikskólakennari, f. 31.8. 1953, gift Ara Einarssyni, búfræðingi, f. 6.3. 1950, og eiga þau eitt barn.
5) Sigrún Ásta Bjarnadóttir garðyrkjufræðingur, f. 7.5. 1955, gift Hauki Haraldssyni, búfræðingi, f. 21.7. 1956, og eiga þau þrjú börn.
6) Rúnar Þór Bjarnadóttir búfræðingur, f. 7.10. 1956, kvæntur Ingibjörgu Pálsdóttur, húsfreyju, f. 21.3. 1960, og eiga þau þrjú börn.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 13.10.2019
Tungumál
- íslenska