Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Bjarni Þorsteinsson (1912-2005)
Hliðstæð nafnaform
- Bjarni Þorsteinsson (1912-2005) frá Hurðarbaki í Reykholtsdal
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
5.12.1912 - 18.12.2005
Saga
Bjarni Þorsteinsson frá Hurðarbaki í Reykholtsdal fæddist 5. desember 1912. Hann lést aðfaranótt sunnudagsins 18. desember 2005.
Útför Bjarna fer fram frá Reykholtskirkju í dag 22. des 2005 og hefst athöfnin klukkan 14.
Staðir
Hurðarbak í Reykholtsdal Borg.
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans voru hjónin Þorsteinn Bjarnason, f. 25.11. 1877, d. 10.8. 1963, og Guðrún Sveinbjarnardóttir, f. 18.1. 1879, d. 14.12. 1955. Bóndi á Hurðarbaki í Reykholtsdal, Borg. Bóndi á Hurðarbaki 1930.
Systkini Bjarna eru
1) Vilborg, f. 21.2. 1909, d. 31.12. 1943, var á Hurðarbaki, Reykholtssókn, Borg. 1930. Hjúkrunarkona, ógift og barnlaus.
2) Soffía, f. 13.4. 1911 - 17. apríl 2012 Var á Hurðarbaki, Reykholtssókn, Borg. 1930
3) Sveinbjörn, f. 18.3. 1914 - 29. júní 2007 Teiknikennari í Reykjavík. Áhugamaður um söng, tónlist og heimspeki. Barn fætt andvana 28.7.1940.
Bjarni kvæntist 21. apríl 1945 Sigríði Sigurjónsdóttur, f. 21.3. 1916, d. 30.4. 1995 var á Grundarstíg 4 a, Reykjavík 1930. Sundkennari, síðar forstjóri Sundhallarinnar í Reykjavík. Húsfreyja á Hurðarbaki í Reykholtsdal um árabil. Flutti í Borgarnes 1995.
Börn þeirra eru:
1) Gunnar Bjarnason, f. 21.11. 1953, maki Ásthildur Thorsteinsson, f. 8.6. 1953. Börn þeirra eru: a) Sigríður Halldóra, f. 14.5. 1975, börn hennar eru Hera Sól Hafsteinsdóttir, f. 24.2. 1995, Gunnur Rún Hafsteinsdóttir, f. 1.4. 1997, og Maríus Máni Sigurðarson, f. 1.7. 2002. b) Dagbjört, f. 19.4. 1977, sambýlismaður Eric van Munsterern, f. 9.6. 1973. c) Pétur, f. 1.5. 1983. d) Gunnar, f. 28.5. 1988.
2) Þóra, f. 5.2. 1955, maki Einar Sigurjónsson, f. 14.5. 1952. Börn þeirra eru Hrund, f. 11.7. 1977, og Bjarni, f. 28.8. 1979, sambýliskona Anna Clausen, f. 1.5. 1979.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 13.5.2017
Tungumál
- íslenska