Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Bjarni Þorsteinn Halldórsson (1905-1984)
Hliðstæð nafnaform
- Bjarni Halldórsson (1905-1984)
- Bjarni Þorsteinn Halldórsson
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
16.11.1905 - 30.7.1984
Saga
Bjarni Þorsteinn Halldórsson 16. nóvember 1905 - 30. júlí 1984 Bóndi á Kjalvararstöðum. Síðast bús. í Reykholtsdalshreppi. Vinnumaður á Kjalvararstöðum í Reykholtssókn, Borg. 1930.
Staðir
Kjalvararstaðir í Reyjholtsdal:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Halldór Þórðarson 4. ágúst 1867 - 5. maí 1961 Bóndi á Kjalvararstöðum, Reykholtsdal, Borg. Var á Signýarstöðum í Reykholtssókn, Borg. 1870. Í Borgf. segir um Halldór: „Jarðabótamaður mikill og dugnaðarbóndi, hlaut heiðursverðlaun úr styrktarsjóði Kristjáns konungs IX. fyrir jarðabætur 1938“ og kona hans; Guðný Þorsteinsdóttir 15. september 1870 - 2. mars 1951 Húsfreyja á Kjalvararstöðum í Reykholtssókn, Borg, var þar 1930.
Systkini Bjarna;
1) Helga Ingibjörg Halldórsdóttir 31. ágúst 1895 - 9. maí 1985 Húsfreyja á Guðnabakka í Stafholtstungum, Mýr. 1930. Síðast bús. í Borgarnesi.
2) Þórður Halldórsson 11. desember 1897 Vinnumaður á Kjalvararstöðum.
3) Guðríður Halldórsdóttir 12. desember 1899 - 24. febrúar 1990 Vinnukona á Kjalvararstöðum í Reykholtssókn, Borg. 1930. Síðast bús. í Borgarnesi. 6. nóvember 1931 giftist hún frænda sínum Sumarliða Sigmundssyni frá Gróf í Reykholtsdal fæddum 25. október 1904. Áður en Guðríður giftist átti hún soninn Aðalstein f. 25.12. '25 með Birni Björnssyni í Reykjavík,
4) Ástríður Guðrún Halldórsdóttir 23. desember 1901 - 30. maí 1981 Húsmóðir, síðast bús. í Borgarnesi. Húsfreyja á Kletti í Reykholtssókn, Borg. 1930.
5) Þorgerður Halldórsdóttir 8. maí 1903 - 27. janúar 1972 Húsfreyja í Reykjavík 1945, síðast bús. þar. Var á Kjalvararstöðum í Reykholtssókn, Borg. 1930.
6) Ármann Halldórsson um 1905
7) Steinunn Halldórsdóttir 24. júní 1909 - 30. mars 1970 Húsfreyja, síðast bús. í Reykjavík. Var á Kjalvararstöðum í Reykholtssókn, Borg. 1930. Kjörbarn skv. Thorarens.: María Magnúsdóttir, f. 30.4.1936.
8) Aðalgeir Halldórsson 21. mars 1912 - 12. mars 2001 Verkamaður. Var á Kjalvararstöðum í Reykholtssókn, Borg. 1930. Síðast bús. á Akranesi. Aðalgeir kvæntist 25.9.1965 Önnu Guðjónsdóttur frá Vogatungu, f. 31. mars 1924.
9) Helgi Jósep Halldórsson 17. nóvember 1915 - 13. október 1987 Cand.mag., kennari og þýðandi, síðast bús. í Reykjavík. Var á Kjalvararstöðum í Reykholtssókn, Borg. 1930.
Þegar Bjarni tók við búinu kvæntist hann Þórlaugu Margréti Símonardóttur, fæddri 6. mars 1909 - 3.11.1972. Hún var frá Jaðri í Hrunamannahreppi.
Bjarni og Þórlaug eignuðust fimm börn.
1) Snorri Bjarnason 22. júlí 1944, kennari í Reykjavík,
2) Halldór Bjarnason 5. ágúst 1945, trésmíðameistari í Borgarnesi,
3) Ármann Bjarnason 27. mars 1947 , bóndi á Kjalvararstöðum,
4) Ásdís Bjarnadóttir 27. júlí 1948 - 2. apríl 1950
5) Guðný Bjarnadóttir 10. desember 1950, ljósmóðir í Vestmannaeyjum.
Bjarni og Þórlaug bjuggu á Kjalvararstöðum í þrjátíu ár en 1972 lést Þórlaug hinn 3. nóvember eftir stutta en erfiða sjúkdómslegu.
Stuttu síðar ákvað Bjarni að hætta búskap. Seldi hann búið í hendur Ármanni sem enn stundar búskap á jörðinni og horfir í að dóttir hans taki við innan tíðar. Gangi það eftir er fimmta kynslóð sömu fjölskyldu að taka þar við búi á eitt hundrað og tuttugu árum en Þórður Halldórsson afi Bjarna flutti að Kjalvararstöðum árið 1885.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 5.12.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3684043