Bjarni Ólafsson (1892-1927)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Bjarni Ólafsson (1892-1927)

Hliðstæð nafnaform

  • Bjarni Ólafsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

17.5.1892 - 5.7.1927

Saga

Bjarni Ólafsson 17. maí 1892 - 5. júlí 1927 Sjómaður og bókhaldari á Ísafirði. Lést af slysförum.

Staðir

Ísafjörður:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Helga Steinvör Jónsdóttir 3. ágúst 1866 - 18. maí 1956 Var í Vesturhópshólum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870. Húsfreyja í 5. húsi, Eyrarsókn í Skutulsfirði, Ís. 1890. Húsfreyja í Ísafjarðarkaupstað, N-Ís. 1901. Ekkja á Laufásvegi 27, Reykjavík 1930. Ekkja í Reykjavík 1945 og maður hennar; Ólafur Magnússon 16. ágúst 1859 - 2. janúar 1914 Sýsluskrifari og verslunarmaður á Ísafirði.
Systkini Bjarna
1) Magnús Ólafsson 27. maí 1890 - 5. október 1925 ÍÞróttamaður og leikari í Los Angeles í Kaliforníu. Var í Ísafjarðarkaupstað, N-Ís. 1901.
2) Guðrún Ólafsdóttir 24. júlí 1893 - 23. júní 1946 Húsfreyja á Laufásvegi 27, Reykjavík 1930. Var í Reykjavík 1945. Húsfreyja.
3) Rannveig Ólafsdóttir 17. desember 1895 Var í Ísafjarðarkaupstað, N-Ís. 1901. Mun hafa flust til Danmerkur og eignast þar að minnsta kosti eina dóttur sem liklegast giftist syni Valdimars Erlendssonar, f. 1879.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Ingunn Jónsdóttir (1868-1940) Þingeyrum. Gloucester Essex Massachusetts (1.11.1868 - 1940)

Identifier of related entity

HAH03563

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1892

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02696

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 5.12.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir