Bjarni Kristjánsson (1946-2020) Þorláksstöðum í Kjós

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Bjarni Kristjánsson (1946-2020) Þorláksstöðum í Kjós

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

26.7.1946 - 13.12.2020

Saga

Bjarni Kristjánsson 26. júlí 1946 - 13. des. 2020. Bóndi og búfræðingur á Þorláksstöðum í Kjósarhreppi, síðar bús. í Mosfellsbæ. Hrossaræktandi og tamningamaður. Gegndi ýmsum félags- og trúnaðarstörfum.

Staðir

Raufarhöfn
Reynivellir í Kjós
Þorláksstaðir í Kjós

Réttindi

Bændaskólinn á Hvanneyri 1965-1967

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Kristján Bjarnason 25. júní 1914 - 20. feb. 1983. Múrari, viðskiptafræðingur og prestur á Raufarhöfn 1948-1950 og á Reynivöllum í Kjósarhr., síðast bús. í Kópavogi. Var í Máfahlíð , Reykjavík 1930. St. theol. í Reykjavík 1945 og kona hans 18.12.1943; Guðrún Guðmundsdóttir 23. des. 1916 - 2. maí 2008. Var á Grímarstöðum, Hvanneyrarsókn, Borg. 1930. Fósturfor: Teitur Símonarson og Ragnheiður Daníelsdóttir. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Húsfreyja á Raufarhöfn og á Reynivöllum í Kjós, síðar matráðskona í Kópavogi.
Systkini:
1) Áslaug, f. 3.5. 1945, maki Jai Ramdin, f. 4.4. 1946. Börn a) Indira, barn Josef, b) Ester, maki Udo Oyoyo, börn: Elijah, Eva, Samuel, Daniel, c) Sara, maki Chris Sweeney, börn: Jakob, Hanna, Aron, Noah, d) Adam, e) Pravin.
2) Karl Magnús, f. 30.4. 1948, maki Helga Einarsdóttir, f. 1.4. 1949. Börn: a) Guðrún, maki Einar Sveinbjörnsson, börn Hólmfríður og Ísak Helgi, b) Erla, sambýlismaður Þórður Þorgeirsson, barn Óðinn Karl, c) Jarþrúður, barn Kristján Gabríel, d) Einar, látinn.
3) Halldór, f. 31.1. 1950, maki Guðrún S. Kristinsdóttir, f. 6.6. 1956. Börn: a) Sæunn, maki Marteinn Þór Harðarson, barn Sigurlaug, b) Stefán Teitur, sambýliskona Sigríður Grétarsdóttir, c) Heiðar Þorri, sambýliskona Dóra Gróa Þórðar Katrínardóttir.
4) Kristrún, f. 22.10. 1952, maki Axel Snorrason, f. 19.1. 1952. Börn: a) Hilmar, maki Angelina Ubaldo, fósturbörn, Melanie, Pablo, Biboi, b) Axel, maki Bryndís Valdimarsdóttir, börn Aníta Björk og Axel Örn, c) Laufey, sambýlismaður Arnór Barkarson, barn Ísleifur, d) Hlynur, sambýliskona Sif Erlingsdóttir.
5) Valdimar, f. 10.11. 1955, maki Brenda Phelan, f. 29.7. 1954. Börn: a) Ómar Róbert, b) Petra, c) Eva Kristín. Sonur af fyrra hjónabandi Valdimar Þór, sambýliskona Herdís Biering, börn Kormákur og Höskuldur.
6) Guðmundur, f. 14.8. 1957, maki Jónína B. Olsen, f. 23.9. 1956. Börn: a) Vigdís, sambýlismaður Hilmar Rúnar Ingimarsson, börn Guðmundur Ari og Berglind Rún, b) Kristbjörn, c) Elvar.
7) Sigurður, f. 9.7. 1959, d. 30.11. 2000. Fyrrverandi maki Halldóra Gísladóttir, f. 30.4. 1960. Börn: a) Gísli, b) Kristján, sambýliskona Bergný Heiða Steinsdóttir, barn Kristjana Sumarrós, c) Lilja.

Fyrrverandi maki Unnur Jónsdóttir, f. 26.5. 1949.
Börn:
1) Kristján Bjarnason
2) Jón Bjarnason
3) Runólfur Bjarnason maki Ágústa Friðfinnsdóttir, börn Inga Rún og Runólfur,
4) Guðrún Bjarnadóttir sambýlismaður Haukur Þorvaldsson,
5) Ágúst Bjarnason sambýliskona Christina Miller.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05031

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 18.10.2022

Tungumál

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir