Bjarni Kristján Sigurðsson (1869-1930)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Bjarni Kristján Sigurðsson (1869-1930)

Hliðstæð nafnaform

  • Bjarni K Sigurðsson
  • Bjarni Sigurðsson (1869-1930)

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

30.5.1869 - 7.11.1930

Saga

Bjarni Kristján Sigurðsson 30. maí 1869 - 7. nóvember 1930 Smiður á Flateyri. Var í Neðrihúsum, Holtssókn, V-Ís. 1890.

Staðir

Neðrihús Önundarfirði: Flateyri:

Réttindi

Trésmiður:

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Guðrún Sveinsdóttir 7. febrúar 1845 - 25. febrúar 1924 Húsfreyja í Neðrihúsum og maður hennar; Sigurður Jónsson 25. júlí 1837 - 2. ágúst 1904. Vinnumaður í Hesti, Holtssókn, V-Ís. 1870. Í Neðrihúsum í Önundarfirði.
Systkini Bjarna;
1) Sveinn Jón Sigurðsson 24. september 1870 - 27. september 1945 Bjó í Tannanesi í Önundarfirði. Sjómaður á Ísafirði.
2) Guðmundur Sigurðsson 23. desember 1873 - 21. mars 1948 Sjómaður á Flateyri.
3) Jóna Guðrún Sigurðardóttir 12. júlí 1875 - 30. ágúst 1883
4) Þórarinn Elías Sigurðsson 15. maí 1877 - 17. desember 1946 Daglaunamaður á Úlfsá, Ísafjarðarssókn, N-Ís. 1930. Bóndi á Úlfsá.
5) Steinn Sigurðsson 26. október 1879 - 2. desember 1940 Grafari á Ísafirði 1930. Var í Neðrihúsum, Holtssókn, V-Ís. 1890.

Kona hans; Jónína Elín Greipsdóttir 14. september 1873 - 7. ágúst 1949 Húsfreyja í húsi Bjarna Sigurðss., Holtssókn, V-Ís. 1930. Húsfreyja á Flateyri.
Börn þeirra;
1) Svanfríður Bjarnadóttir 20. apríl 1898 - 3. nóvember 1990 Var í húsi Bjarna Siguðrss., Flateyri 1930.
2) Oddur Guðjón Bjarnason 17. ágúst 1903 - 6. febrúar 1927
3) Elín Kristín Bergljót Bjarnadóttir 24. júní 1913 - 8. mars 1997 Var í húsi Bjarna Siguðrss., Flateyri 1930. Síðast bús. á Ísafirði 1994. Barnlaus.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02691

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 5.12.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir