Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Bjarni Jóhannsson (1861) frá Vigdísarstöðum
Hliðstæð nafnaform
- Bjarni Jóhannsson
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
18.8.1861 -
Saga
Bjarni Jóhannsson f. 18.8.1861 Var í Dalkoti, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1883 frá Skarði, Kirkjuhvammshreppi, Hún.
Staðir
Dalkot Kirkjuhvammssveit: Skarð: Vesturheimi:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Guðfinna Gísladóttir 14.4.1827 Var í Litla Ósi, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Var á Vigdísarstöðum í sömu sókn 1860. Húsfreyja í Dalkoti, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Skarði, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1883 frá Skarði, Kirkjuhvammshreppi, Hún. og maður hennar 12.6.1851; Jóhann Bjarnason 8.7.1829 - 27. ágúst 1907 Var á Vigdísarstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1845 og 1860. Umferðaraumingi frá Ytri völlum, staddur í Ásbúð, Garðasókn, Gull. 1890. Kallaður Jóhann beri. Förumaður á Bakka í Tjarnarsókn 1907. Þau skildu.
Seinni maður Guðfinnu 27.9.1868; Jóhann Árnason 19.9.1845 – 1916. Léttapiltur á Flatnefsstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Vinnumaður á Vigdísarstöðum í Melsstaðarsókn 1868. Bóndi á Skarði, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1883 frá Skarði, Kirkjuhvammshreppi, Hún.
Alsystkini Bjarna;
1) Gísli Jóhannsson 25.6.1852 - 4. apríl 1943. Var á Vigdísarstöðum, Melstaðasókn, Hún. 1860. Var í Dalkoti, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1874 frá Dalkoti, Kirkjuhvammshreppi, Hún. Kona Gísla 1877; Metta Elísabet Nissdóttir 1. jan. 1854 - 8. des. 1928. Var á Kambakoti, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Var á Njálsstöðum, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1876 frá Höfnum, Vindhælishreppi, Hún. Húsfreyja í Hallson, N-Dakota, USA. Húsfreyja í Beaulieu, Pembina, N-Dakota, Bandaríkjunum 1900.
2) Björn Jóhannsson 9.8.1853 - 30. apríl 1860.
3) Guðfinna Jóhannsdóttir 19.3.1855 – 9.4.1855.
4) Jóhannes Jóhannsson 5.4.1859 – 28.10.1859.
Sonur Jóhanns Árnasonar, barnsmóðir hans; Jóhanna Kristín Gestsdóttir 29. júlí 1855 - 27. júní 1882. Var á Syðri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1855. Var í Bjarghúsi, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1860. Léttastúlka á Kagaðarhóli, Hjaltabakkasókn, Hún. 1870. Vinnukona á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1880.
5) Gústaf Líndal Jóhannsson 24. júní 1880 .Fór til Vesturheims 1883 frá Skarði, Kirkjuhvammshreppi, Hún.
Með Gísla fór vestur; Mildfríður Árnadóttir 23. september 1850 - 9. október 1911. Var í Litla-Ósi, Melstaðasókn, Hún. 1860. Fór til Vesturheims 1874 frá Dalkoti, Kirkjuhvammshreppi, Hún.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Bjarni Jóhannsson (1861) frá Vigdísarstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 4.12.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/GHRS-45P