Bjarni Jóhannsson (1861) frá Vigdísarstöðum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Bjarni Jóhannsson (1861) frá Vigdísarstöðum

Hliðstæð nafnaform

  • Bjarni Jóhannsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

18.8.1861 -

Saga

Bjarni Jóhannsson f. 18.8.1861 Var í Dalkoti, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1883 frá Skarði, Kirkjuhvammshreppi, Hún.

Staðir

Dalkot Kirkjuhvammssveit: Skarð: Vesturheimi:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Guðfinna Gísladóttir 14.4.1827 Var í Litla Ósi, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Var á Vigdísarstöðum í sömu sókn 1860. Húsfreyja í Dalkoti, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Skarði, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1883 frá Skarði, Kirkjuhvammshreppi, Hún. og maður hennar 12.6.1851; Jóhann Bjarnason 8.7.1829 - 27. ágúst 1907 Var á Vigdísarstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1845 og 1860. Umferðaraumingi frá Ytri völlum, staddur í Ásbúð, Garðasókn, Gull. 1890. Kallaður Jóhann beri. Förumaður á Bakka í Tjarnarsókn 1907. Þau skildu.
Seinni maður Guðfinnu 27.9.1868; Jóhann Árnason 19.9.1845 – 1916. Léttapiltur á Flatnefsstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Vinnumaður á Vigdísarstöðum í Melsstaðarsókn 1868. Bóndi á Skarði, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1883 frá Skarði, Kirkjuhvammshreppi, Hún.
Alsystkini Bjarna;
1) Gísli Jóhannsson 25.6.1852 - 4. apríl 1943. Var á Vigdísarstöðum, Melstaðasókn, Hún. 1860. Var í Dalkoti, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1874 frá Dalkoti, Kirkjuhvammshreppi, Hún. Kona Gísla 1877; Metta Elísabet Nissdóttir 1. jan. 1854 - 8. des. 1928. Var á Kambakoti, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Var á Njálsstöðum, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1876 frá Höfnum, Vindhælishreppi, Hún. Húsfreyja í Hallson, N-Dakota, USA. Húsfreyja í Beaulieu, Pembina, N-Dakota, Bandaríkjunum 1900.
2) Björn Jóhannsson 9.8.1853 - 30. apríl 1860.
3) Guðfinna Jóhannsdóttir 19.3.1855 – 9.4.1855.
4) Jóhannes Jóhannsson 5.4.1859 – 28.10.1859.
Sonur Jóhanns Árnasonar, barnsmóðir hans; Jóhanna Kristín Gestsdóttir 29. júlí 1855 - 27. júní 1882. Var á Syðri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1855. Var í Bjarghúsi, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1860. Léttastúlka á Kagaðarhóli, Hjaltabakkasókn, Hún. 1870. Vinnukona á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1880.
5) Gústaf Líndal Jóhannsson 24. júní 1880 .Fór til Vesturheims 1883 frá Skarði, Kirkjuhvammshreppi, Hún.
Með Gísla fór vestur; Mildfríður Árnadóttir 23. september 1850 - 9. október 1911. Var í Litla-Ósi, Melstaðasókn, Hún. 1860. Fór til Vesturheims 1874 frá Dalkoti, Kirkjuhvammshreppi, Hún.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Vigdísarstaðir Kirkjuhvammshreppi

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1861

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Skarð á Vatnsnesi ((1900-1972))

Identifier of related entity

HAH00463

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Dalkot á Vatnsnesi

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gísli Jóhannsson (1852-1943) frá Dalkoti V-Hvs (25.6.1852 - 4.4.1943)

Identifier of related entity

HAH03770

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Gísli Jóhannsson (1852-1943) frá Dalkoti V-Hvs

er systkini

Bjarni Jóhannsson (1861) frá Vigdísarstöðum

Dagsetning tengsla

1861

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02679

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 4.12.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/GHRS-45P

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir