Bjarni Gíslason (1880-1940) Fremri Þorsteinsstöðum Dalasýslu

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Bjarni Gíslason (1880-1940) Fremri Þorsteinsstöðum Dalasýslu

Hliðstæð nafnaform

  • Bjarni Gíslason, Fremri Þorsteinsstöðum Dalasýslu

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

29.3.1880 - 1.2.1940

Saga

Bjarni Gíslason 29. mars 1880 - 1. febrúar 1940 Bóndi á Harrastöðum, Kvennabrekkusókn, Dal. 1930. Bóndi á Fremri-Þorsteinsstöðum í Haukadal, Dal. frá 1937 til æviloka. Ókvæntur.

Staðir

Harrastaðir og Fremri-Þorsteinsstaðir á Dölum: Hrauntún á Þingvöllum 1920:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Gísli Þorláksson 15. október 1829 - 27. febrúar 1910 Var í Syðri-Brekku í Hofssókn, Skag. 1845. Vinnumaður í Glaumbæ á Langholti og víðar. Giftur vinnumaður Hjaltastöðum 1855, skilinn 1860. Kona hans 15.10.1850; Ingibjörg Jónsdóttir f. 15.9.1820 frá Hofdölum, vk Syðribrekkum 1850.
Kona hans 2.9.1866; María Jónsdóttir 13. ágúst 1845 - 9. júní 1898 Tökubarn á Snæringsstöðum í Auðkúlusókn, Hún. 1845. Vinnukona á Völlum, Víðimýrarsókn, Skag. 1880. Seinni kona Gísla Þorlákssonar. Þau skildu fyrir 1890 en þá er hún bústýra Jóns Magnússonar í Lambanesi.
Alsystkini Bjarna:
1) Ingibjörg Gísladóttir 2. desember 1864 Tökubarn í Miklabæ, Miklabæjarsókn, Skag. 1870. Húskona á Knappstöðum, Knappstaðasókn, Skag. 1890. Húsfreyja á Knappsstöðum, Knappsstaðasókn, Skag. 1901. Ráðskona í Burstarbrekku í Kvíabekkssókn, Eyj. 1910. Ekkja.
2) Gísli Jón Gíslason 18. ágúst 1876 - 10. ágúst 1960 Var á Völlum, Víðimýrarsókn, Skag. 1880. Vinnumaður í Réttarholti, Flugumýrarsókn, Skag. 1901. Óvíst hvort/hvar er í manntalinu 1910. Bóndi á Skúfsstöðum í Hjaltadal, á Bjarnastöðum í Blönduhlíð og í Hjaltastaðahvammi í Blönduhlíð, Skag.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02664

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 4.12.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Dalamenn I.b. bls. 343

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir