Bjarni Bjarnason (1890-1945)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Bjarni Bjarnason (1890-1945)

Hliðstæð nafnaform

  • Bjarni Bjarnason

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

18.7.1890 - 2.4.1945

Saga

Bjarni Bjarnason 18. júlí 1890 - 2. apríl 1945 Vélstjóri á Bergþórugötu 12, Reykjavík 1930. Vélstjóri og síðar bifreiðastjóri í Reykjavík.

Staðir

Þingeyri; Reykjavík:

Réttindi

Vjelstjoraskóli Íslands 1935:

Starfssvið

Vélstjóri; Bifreiðastjóri:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Þóra Bergsdóttir 14. desember 1868 - 26. febrúar 1928 Húsfreyja á Þingeyri og maður hennar; Bjarni Guðbrandur Jónsson 23. nóvember 1856 - 5. mars 1943 Járnsmiður á Þingeyri.
Systkini Bjarna;
1) Þórunn Bjarnadóttir 4. október 1891 - 1921 Fluttist til Kaupmannahafnar. Barn með dönskum manni: Karl Bjarnason f. í Danmörku.
2) Pálína Bjarnadóttir 4. febrúar 1893 - 9. júlí 1923 Var á Þingeyri, Sandasókn, V-Ís. 1901. Húsfreyja á Akureyri 1920.
3) Jón Bjarnason 8. febrúar 1894 - 30. júní 1912
4) Bergur Bjarnason 20. janúar 1899 - 26. júní 1979 Daglaunamaður í Bergshúsi, Þingeyri 1930. Verkamaður á Þingeyri, síðar í Reykjavík. Kona hans 20.1.1924; Guðbjörg Bjarnadóttir.
5) Baldvin Bjarnason 3. janúar 1901 - 22. desember 1912
6) Einar Bjarnason 6. september 1904 - 23. október 1976 Rafvirki á Njálsgötu 31 a, Reykjavík 1930. Rafvirki í Reykjavík. Kona hans; Vilborg Sverrisdóttir Ormssonar [Ormssonbræður]
Kona Bjarna; Elín Guðmundsdóttir 1. október 1897 - 18. október 1974 Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Bergþórugötu 12, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík. Ekkja í Reykjavík 1945.
Barn Elínar, barnsfaðir; Ingvar Ólafsson 29. september 1896 - 1944 Kaupmaður í Aðalstræti 2, Reykjavík 1930. Forstjóri Duusverslunarinnar. Kjördóttir: Ása Ólafsson, f. 2.4.1926.
1) Klara Ingvarsdóttir 28. október 1918 - 14. september 1997 Var á Bergþórugötu 12, Reykjavík 1930. Iðnaðarmaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
Barnsfaðir hennar; Óskar Gústaf Sigurmundason 9. ágúst 1910 - 12. desember 1952 Sjómaður á Barónsstíg 20 a, Reykjavík 1930. Fósturfor: Stefán Jósefsson og Guðný Jónsdóttir. Maður hennar; Vilhelm Sigurður Sigurðsson 15. janúar 1918 - 23. mars 2012 Stýrimaður. Var á Görðum, Reykjavík 1930.
Börn Elínar og Bjarna;
2) Bjarni Guðbrandur Bjarnason 12. apríl 1921 - 26. október 1982 Bílstjóri í Reykjavík, síðast bús. þar. M1; Ragna Guðmundsdóttir, þau skildu; M2 6.1.1959; Erla Vídalín Helgadóttir. Barnsmóðir hans; Jónína Stefanía Sigurbjörnsdóttir 29. apríl 1923 - 16. nóvember 1993 Var á Múlastekk, Þingmúlasókn, S-Múl. 1930. Síðar póstafgreiðslukona á Egilsstöðum á Völlum. Dóttir þeirra Sigrún (1956) barnsfaðir hennar; Sigurður Lúther (1951) faðir hans Björgvin Lúther (1926-2000) Sonur þeirra; Róber Elfar Siguðsson (1970) bakari, meistari hans Guðmundur Paul Jónsson bakari á Egilsstöðum, síðar á Blönduósi.
3) Pálína Bjarnadóttir 7. febrúar 1925 - 2. október 1997 Var á Bergþórugötu 12, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Guðmundur Bjarnason 27. mars 1927 - 11. maí 2017 Var á Bergþórugötu 12, Reykjavík 1930. Rafvirkjameistari í Reykjavík. Kona hans 31.12.1948; Brynhildur Jónsdóttir Bjarnarson 28. mars 1928
5) Steinvör Bjarnadóttir 2. ágúst 1930 Var á Bergþórugötu 12, Reykjavík 1930. Barnsfaðir: Jerome Francis Thomas.
6) Þórir Bjarnason 6. október 1931 - 18. september 2009 Járnsmiður og vélstjóri í Reykjavík.
Kona hans 25.9.1976; Sigríður Gréta Pálsdóttir 9. janúar 1943 - 1. september 1988 Var í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
Barnsmóðir hans 31.10.1959; Ingibjörg Guðjónsdóttir 7. mars 1931 - 19. maí 1982 Síðast bús. í Reykjavík.
Barnsmóðir hans 2.7.1990; Þóra Sæunn Úlfsdóttir 7. júní 1958 talmeinafræðingur.
7) Már Bjarnason 12. september 1933

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Geir Gígja (1898-1981) Náttúrufræðingur (5.11.1898 - 6.10.1981)

Identifier of related entity

HAH03715

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02652

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 10.7.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir