Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Bjarni Bjarnason (1890-1945)
Hliðstæð nafnaform
- Bjarni Bjarnason
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
18.7.1890 - 2.4.1945
Saga
Bjarni Bjarnason 18. júlí 1890 - 2. apríl 1945 Vélstjóri á Bergþórugötu 12, Reykjavík 1930. Vélstjóri og síðar bifreiðastjóri í Reykjavík.
Staðir
Þingeyri; Reykjavík:
Réttindi
Vjelstjoraskóli Íslands 1935:
Starfssvið
Vélstjóri; Bifreiðastjóri:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Þóra Bergsdóttir 14. desember 1868 - 26. febrúar 1928 Húsfreyja á Þingeyri og maður hennar; Bjarni Guðbrandur Jónsson 23. nóvember 1856 - 5. mars 1943 Járnsmiður á Þingeyri.
Systkini Bjarna;
1) Þórunn Bjarnadóttir 4. október 1891 - 1921 Fluttist til Kaupmannahafnar. Barn með dönskum manni: Karl Bjarnason f. í Danmörku.
2) Pálína Bjarnadóttir 4. febrúar 1893 - 9. júlí 1923 Var á Þingeyri, Sandasókn, V-Ís. 1901. Húsfreyja á Akureyri 1920.
3) Jón Bjarnason 8. febrúar 1894 - 30. júní 1912
4) Bergur Bjarnason 20. janúar 1899 - 26. júní 1979 Daglaunamaður í Bergshúsi, Þingeyri 1930. Verkamaður á Þingeyri, síðar í Reykjavík. Kona hans 20.1.1924; Guðbjörg Bjarnadóttir.
5) Baldvin Bjarnason 3. janúar 1901 - 22. desember 1912
6) Einar Bjarnason 6. september 1904 - 23. október 1976 Rafvirki á Njálsgötu 31 a, Reykjavík 1930. Rafvirki í Reykjavík. Kona hans; Vilborg Sverrisdóttir Ormssonar [Ormssonbræður]
Kona Bjarna; Elín Guðmundsdóttir 1. október 1897 - 18. október 1974 Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Bergþórugötu 12, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík. Ekkja í Reykjavík 1945.
Barn Elínar, barnsfaðir; Ingvar Ólafsson 29. september 1896 - 1944 Kaupmaður í Aðalstræti 2, Reykjavík 1930. Forstjóri Duusverslunarinnar. Kjördóttir: Ása Ólafsson, f. 2.4.1926.
1) Klara Ingvarsdóttir 28. október 1918 - 14. september 1997 Var á Bergþórugötu 12, Reykjavík 1930. Iðnaðarmaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
Barnsfaðir hennar; Óskar Gústaf Sigurmundason 9. ágúst 1910 - 12. desember 1952 Sjómaður á Barónsstíg 20 a, Reykjavík 1930. Fósturfor: Stefán Jósefsson og Guðný Jónsdóttir. Maður hennar; Vilhelm Sigurður Sigurðsson 15. janúar 1918 - 23. mars 2012 Stýrimaður. Var á Görðum, Reykjavík 1930.
Börn Elínar og Bjarna;
2) Bjarni Guðbrandur Bjarnason 12. apríl 1921 - 26. október 1982 Bílstjóri í Reykjavík, síðast bús. þar. M1; Ragna Guðmundsdóttir, þau skildu; M2 6.1.1959; Erla Vídalín Helgadóttir. Barnsmóðir hans; Jónína Stefanía Sigurbjörnsdóttir 29. apríl 1923 - 16. nóvember 1993 Var á Múlastekk, Þingmúlasókn, S-Múl. 1930. Síðar póstafgreiðslukona á Egilsstöðum á Völlum. Dóttir þeirra Sigrún (1956) barnsfaðir hennar; Sigurður Lúther (1951) faðir hans Björgvin Lúther (1926-2000) Sonur þeirra; Róber Elfar Siguðsson (1970) bakari, meistari hans Guðmundur Paul Jónsson bakari á Egilsstöðum, síðar á Blönduósi.
3) Pálína Bjarnadóttir 7. febrúar 1925 - 2. október 1997 Var á Bergþórugötu 12, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Guðmundur Bjarnason 27. mars 1927 - 11. maí 2017 Var á Bergþórugötu 12, Reykjavík 1930. Rafvirkjameistari í Reykjavík. Kona hans 31.12.1948; Brynhildur Jónsdóttir Bjarnarson 28. mars 1928
5) Steinvör Bjarnadóttir 2. ágúst 1930 Var á Bergþórugötu 12, Reykjavík 1930. Barnsfaðir: Jerome Francis Thomas.
6) Þórir Bjarnason 6. október 1931 - 18. september 2009 Járnsmiður og vélstjóri í Reykjavík.
Kona hans 25.9.1976; Sigríður Gréta Pálsdóttir 9. janúar 1943 - 1. september 1988 Var í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
Barnsmóðir hans 31.10.1959; Ingibjörg Guðjónsdóttir 7. mars 1931 - 19. maí 1982 Síðast bús. í Reykjavík.
Barnsmóðir hans 2.7.1990; Þóra Sæunn Úlfsdóttir 7. júní 1958 talmeinafræðingur.
7) Már Bjarnason 12. september 1933
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 10.7.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði