Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Bjarni Bjarnason (1849-1922) Vigdísarstöðum
Hliðstæð nafnaform
- Bjarni Bjarnason Vigdísarstöðum
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
20.3.1849 - 16.6.1922
Saga
Bjarni Bjarnason 20. mars 1849 Bóndi á Vigdísarstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1890. Vinnumaður í Þóreyjarnúpi, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Húsmaður á Búrfelli 1878. Bóndi í Sporðhúsum, Víðidalstungusókn, Hún. Var þar 1880.
Staðir
Litla-Ásgeirsá; Hrappsstaðir í Víðidal: Sporðhús: Vigdísarstaðir:
Réttindi
Starfssvið
Bóndi;
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Margrét Sveinsdóttir 1. ágúst 1817 - 9. ágúst 1868 Húsfreyja á Litlu-Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Var í Melrakkadal, Víðidalstungusókn, Hún. 1835. Húsfreyja á Hrappstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1860 og maður hennar 25.5.1845: Bjarni Bjarnason 23. ágúst 1812 - 17. maí 1853 Var á Neðri-Fitjum, Víðidalstungusókn, Hún. 1816. Vinnumaður á Stóru-Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, Hún. 1835. Bóndi í Litlu-Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Seinni maður Margrétar Jón Jónsson um 1833 fæddur í Höskuldsstaðasókn
Systkini Bjarna;
1) Pétur Bjarnason 1851 - 30. desember 1878 Var á Hrappstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Stjúpbarn í Sælingsdalstungu, Hvammssókn í Hvammssveit, Dal. 1870.
Tökubarn;
2) Jónas Gíslason 26. september 1834 Faðir: Gísli Árnason, f. um 1805, vinnumaður á Auðunnarstöðum.
Kona hans 24.8.1873; Ósk Sigurðardóttir 8. nóvember 1843 - 10. apríl 1920 Var í Holtastaðakoti, Holtssókn, Hún. 1845. Vinnukona í Ásbjarnarnesi, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860. Vinnukona í Þóreyjarnúpi, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Kona hans í Sporðshúsi, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Var á Vigdísarstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1890.
Börn þeirra;
1) Margrét Bjarnadóttir 30. september 1875
2) Sigurður Bjarnason 1. janúar 1880 - 29. desember 1940 Bóndi á Vigdísarstöðum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Vigdísarstöðum á Vatnsnesi. Kona hans 11.9.1904 Ingibjörg Daníelsdóttir 20. nóvember 1879 - 11. október 1970 Húsfreyja á Vigdísarstöðum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Var í Hnausakoti, Efranúpssókn, Hún. 1880, afi og amma Ingibjargar (1932-1988) konu Ole Aadnegaard
3) Ósk Bjarnadóttir 28. maí 1883 - 10. janúar 1938 Var á Vigdísarstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Reykjavík 1930.
4) drengur 1890
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Bjarni Bjarnason (1849-1922) Vigdísarstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 4.12.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
GPJ ættfræði