Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Bjarnheiður Bernharðsdóttir (1898-1981)
Hliðstæð nafnaform
- Bjarnheiður Bernharðsdóttir
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
29.6.1898 - 27.9.1981
Saga
Bjarnheiður Bernharðsdóttir 29. júní 1898 - 27. september 1981 frá Keldnakoti á Stokkseyri. Var í Reykjavík 1930. Síðast bús. Kleppi í Reykjavík, ógift.
Staðir
Keldnakot á Stokkseyri: Kleppsspítalinn:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Bernharður Jónsson 8. október 1849 - 28. janúar 1927 Var í Móhúsi vestri, Stokkseyrarsókn, Árn. 1860. Formaður og útvegsbóndi í Keldnakoti. Húsbóndi þar 1901 og seinni kona hans 13.11.1891; Jórunn Jónsdóttir 28. september 1864 - 12. desember 1948 Niðursetningur á Hrepphólum, Hrepphólasókn, Árn. 1870. Húsfreyja í Keldnakoti, Stokkseyrarhreppi, Árn. Ekkja á Árnesi við Laugarnesveg, Reykjavík 1930.
Fyrri kona Bernharðs 11.10.1883; Ingunn Jónasdóttir 15.4.1853 - fyrir 1891 Var í Keldnakoti, Stokkseyrarsókn, Árn. 1860, 1870 og 1880.
Bernharður var bróðir Jóns Jónssonar (1842-1903) formanns og útgerðarmanns Eystri-Móhúsum á Stokkseyri, föður Guðmudar (1875-1953) formanns í Eystri-Móhúsum 1901 pg síðar sjómaður í Málmey Vestmannaeyjum afa Guðmundar Paul Jónssonar (1950) bakara og safnvarðar á Blönduósi
Systkini Bjarnheiðar samfeðra;
1) Jónas Bernharðsson 25. júní 1884 - 29.12.1943. Var í Keldnakoti, Stokkseyrarsókn, Árn. 1890. Var í Keldnaholti, Stokkseyrarsókn, Árn. 1901. Var í Reykjavík 1910. Verkamaður í Reykjavík 1930. Kona hans 4.10.1913: Þorvaldína Helga Sigríður Jónsdóttir 2. janúar 1885 - 16. desember 1967 Húsfreyja í Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
Alsystkini;
2) Ingimundur Bernharðsson 23. júlí 1893 - 1. desember 1968 Útgerðarmaður á Njarðarstíg 17, Vestmannaeyjum 1930. Síðast bús. í Vestmannaeyjum. [Nefndur 111 vegna tóbakstaumana sem láku sífellt niður.], kona hans; Jónína Benedikta Eyleifsdóttir 22. júlí 1897 - 24. mars 1993. Húsfreyja á Njarðarstíg 17, Vestmannaeyjum 1930. Síðast bús. í Vestmannaeyjum. Sonur hans Bernharður (1935), sonur hans Ingimundur (1955) Akureyri, kona hans; Guðrún Ásdís (1954) faðir hennar; Lárus Árnason (1922-2011) frá Víkum á Skaga.
3) Jóhanna Bernharðsdóttir 1. október 1896 - 27. september 1970 Húsfreyja á Litlu-Háeyri III, Eyrarbakkasókn, Árn. 1930. Húsfreyja, síðast bús. í Eyrarbakkahreppi. Maður hennar; Hannes Andrésson 22. september 1892 - 1. mars 1972 Verkamaður á Litlu-Háeyri III, Eyrarbakkasókn, Árn. 1930. Verkstjóri hjá Rafmagnsveitum ríkisins á Eyrarbakka.
4) Jarþrúður Bernharðsdóttir 25. febrúar 1900 - 1. maí 1988 Var í Sandgerði, Miðneshr., Gull. 1920. Sjúklingur á St. Jósephsspítala í Hafnarfirði 1930. Heimili: Hverfisg. 107, Reykjavík. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Guðmundur Júlíus Júlíusson 13. ágúst 1900 - 18. mars 1986 Pakkhúsmaður á Hverfisgötu 107, Reykjavík 1930. Var í Bursthúsum, Miðneshr. 1920. Verkamaður í Reykjavík, var þar 1945.
5) Guðjón Kristinn Bernharðsson 20. nóvember 1901 - 12. október 1984 Verkamaður og bifreiðarstjóri á Árnesi við Laugarnesveg, Reykjavík 1930. Vörubifreiðarstjóri í Reykjavík. Kona hans; Salóme Jóhannsdóttir 27. september 1909 - 2. maí 1984 Nemandi í Laugarvatnsskóla, Miðdalssókn, Árn. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 9.7.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði