Bjarnheiður Bernharðsdóttir (1898-1981)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Bjarnheiður Bernharðsdóttir (1898-1981)

Hliðstæð nafnaform

  • Bjarnheiður Bernharðsdóttir

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

29.6.1898 - 27.9.1981

Saga

Bjarnheiður Bernharðsdóttir 29. júní 1898 - 27. september 1981 frá Keldnakoti á Stokkseyri. Var í Reykjavík 1930. Síðast bús. Kleppi í Reykjavík, ógift.

Staðir

Keldnakot á Stokkseyri: Kleppsspítalinn:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Bernharður Jónsson 8. október 1849 - 28. janúar 1927 Var í Móhúsi vestri, Stokkseyrarsókn, Árn. 1860. Formaður og útvegsbóndi í Keldnakoti. Húsbóndi þar 1901 og seinni kona hans 13.11.1891; Jórunn Jónsdóttir 28. september 1864 - 12. desember 1948 Niðursetningur á Hrepphólum, Hrepphólasókn, Árn. 1870. Húsfreyja í Keldnakoti, Stokkseyrarhreppi, Árn. Ekkja á Árnesi við Laugarnesveg, Reykjavík 1930.
Fyrri kona Bernharðs 11.10.1883; Ingunn Jónasdóttir 15.4.1853 - fyrir 1891 Var í Keldnakoti, Stokkseyrarsókn, Árn. 1860, 1870 og 1880.
Bernharður var bróðir Jóns Jónssonar (1842-1903) formanns og útgerðarmanns Eystri-Móhúsum á Stokkseyri, föður Guðmudar (1875-1953) formanns í Eystri-Móhúsum 1901 pg síðar sjómaður í Málmey Vestmannaeyjum afa Guðmundar Paul Jónssonar (1950) bakara og safnvarðar á Blönduósi
Systkini Bjarnheiðar samfeðra;
1) Jónas Bernharðsson 25. júní 1884 - 29.12.1943. Var í Keldnakoti, Stokkseyrarsókn, Árn. 1890. Var í Keldnaholti, Stokkseyrarsókn, Árn. 1901. Var í Reykjavík 1910. Verkamaður í Reykjavík 1930. Kona hans 4.10.1913: Þorvaldína Helga Sigríður Jónsdóttir 2. janúar 1885 - 16. desember 1967 Húsfreyja í Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
Alsystkini;
2) Ingimundur Bernharðsson 23. júlí 1893 - 1. desember 1968 Útgerðarmaður á Njarðarstíg 17, Vestmannaeyjum 1930. Síðast bús. í Vestmannaeyjum. [Nefndur 111 vegna tóbakstaumana sem láku sífellt niður.], kona hans; Jónína Benedikta Eyleifsdóttir 22. júlí 1897 - 24. mars 1993. Húsfreyja á Njarðarstíg 17, Vestmannaeyjum 1930. Síðast bús. í Vestmannaeyjum. Sonur hans Bernharður (1935), sonur hans Ingimundur (1955) Akureyri, kona hans; Guðrún Ásdís (1954) faðir hennar; Lárus Árnason (1922-2011) frá Víkum á Skaga.
3) Jóhanna Bernharðsdóttir 1. október 1896 - 27. september 1970 Húsfreyja á Litlu-Háeyri III, Eyrarbakkasókn, Árn. 1930. Húsfreyja, síðast bús. í Eyrarbakkahreppi. Maður hennar; Hannes Andrésson 22. september 1892 - 1. mars 1972 Verkamaður á Litlu-Háeyri III, Eyrarbakkasókn, Árn. 1930. Verkstjóri hjá Rafmagnsveitum ríkisins á Eyrarbakka.
4) Jarþrúður Bernharðsdóttir 25. febrúar 1900 - 1. maí 1988 Var í Sandgerði, Miðneshr., Gull. 1920. Sjúklingur á St. Jósephsspítala í Hafnarfirði 1930. Heimili: Hverfisg. 107, Reykjavík. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Guðmundur Júlíus Júlíusson 13. ágúst 1900 - 18. mars 1986 Pakkhúsmaður á Hverfisgötu 107, Reykjavík 1930. Var í Bursthúsum, Miðneshr. 1920. Verkamaður í Reykjavík, var þar 1945.
5) Guðjón Kristinn Bernharðsson 20. nóvember 1901 - 12. október 1984 Verkamaður og bifreiðarstjóri á Árnesi við Laugarnesveg, Reykjavík 1930. Vörubifreiðarstjóri í Reykjavík. Kona hans; Salóme Jóhannsdóttir 27. september 1909 - 2. maí 1984 Nemandi í Laugarvatnsskóla, Miðdalssókn, Árn. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Lárus Árnason (1922-2011) Ási á Skagaströnd (18.8.1922 - 21.5.2011)

Identifier of related entity

HAH01708

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02646

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 9.7.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir