Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Bjarney Sveinbjörnsdóttir (1887-1943)
Hliðstæð nafnaform
- Bjarney Sveinbjörnsdóttir
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
12.10.1887 - 26.12.1887
Saga
Bjarney Sveinbjörnsdóttir 12. október 1887 - 26. desember 1943 Var í Holti, Sandasókn, V-Ís. 1901. Húsfreyja í Samsonarhúsi, Þingeyri 1930.
Staðir
Holt í Dýrafirði; Samsonarhús Þingeyri
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Bjarney Sveinbjörnsdóttir 12. október 1887 - 26. desember 1943 Var í Holti, Sandasókn, V-Ís. 1901. Húsfreyja í Samsonarhúsi, Þingeyri 1930.
Foreldrar hennar; Sveinbjörn Sveinsson 1. nóvember 1855 - 25. maí 1930 Húsbóndi í Holti, Sandasókn, V-Ís. 1901 og kona hans 18.10.1883; Ragnheiður Jústsdóttir 30. ágúst 1847 - 16. september 1907 Var í Hjarðardal neðri, Mýrasókn, Ís. 1860. Fyrri maður hennar; 14.4.1873; Guðmundur Torfason 1820 - 16. ágúst 1878 Léttadrengur á Reykjarfirði, Vatnsfjarðarsókn, Ís. 1835. Bóndi í Dröngum, Sandasókn, Ís. 1860. Fyrri kona Guðmundar var; María Kjartansdóttir 1815 - 5. ágúst 1872 Var á Grundarhóli, Hólssókn, Ís. 1816. Þjónustustúlka á Eiði, Eyrarsókn í Seyðisfirði, Ís. 1835. Vinnuhjú í Hestfirði, Eyrarsókn í Seyðisfirði, N-Ís. 1845. Húsfreyja í Dröngum, Sandasókn, Ís. 1860.
Seinni kona Sveinbjörns var Kristín Ingibjörg Sigríður Þorsteinsdóttir 4. ágúst 1870 - 14. mars 1929 Var á Fossi, Otrardalssókn, V-Barð. 1880. Sveinbjörnshúsi Þingeyri 1920.
Systkini Bjarneyjar;
1) Sigríður Guðmunda Guðrún Sveinbjörnsdóttir 2. desember 1884 - 19. desember 1911 Var í Holti, Sandasókn, V-Ís. 1901.
Barn Bjarneyjar;
1) Ragnar Sveinn Guðjónsson 31. desember 1906 - 5. ágúst 1935 Vélamaður og leigjandi í Sigurjónshúsi, Þingeyri 1930. Faðir hans; Guðjón Jónsson 3. maí 1879 - 23. febrúar 1912. Var í Reykjavík 1910. Var á Látalæti, Skarðssókn, Rang. 1880. ATH það gæti verið að hann sé systursonur hennar.
Maður Bjarneyjar; Samson Jóhannsson 28. apríl 1890 - 25. maí 1971 Sjómaður. Var á Saurum í Dýrafirði, Þingeyrarhr., Ís. 1890. Sjómaður í Samsonarhúsi, Þingeyri 1930. Síðast bús. í Þingeyrarhreppi.
Börn þeirra:
2) Sigurður Björn Samsonarson 13. ágúst 1912 - 9. febrúar 1946 Sjómaður í Samsonarhúsi, Þingeyri 1930.
3) Ragnheiður Samsonardóttir 21. október 1913 - 11. júní 2007 Var í Samsonarhúsi, Þingeyri 1930.
4) Guðrún Ágústa Jóhannsdóttir Samsonardóttir 23. október 1914 - 28. ágúst 2003 Húsfreyja á Patreksfirði, síðast bús. í Hafnarfirði.
5) Þorbjörg 17.18.1916
6) Samson Samsonarson 30. ágúst 1917 - 14. nóvember 1978 Bóndi í Hvammsvík í Kjós. Var í Næfranesi , Núpssókn, V-Ís. 1930. Fósturfaðir Bjarni Kristjánsson í Næfranesi. Síðast bús. í Mosfellsbæ.
7) Jóhann Samsonarson 19. maí 1919 - 25. júní 2001 Fiskvinnslumaður á Patreksfirði. Síðast bús. í Hafnarfirði.
8) Sveinbjörn Samsonarson 23. maí 1920 - 31. október 1975 Verkamaður. Var í Samsonarhúsi, Þingeyri 1930. Síðast bús. í Þingeyrarhreppi.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 24.11.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði