Bjarghildur Ingibjörg Sigurðardóttir (1926-2015)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Bjarghildur Ingibjörg Sigurðardóttir (1926-2015)

Parallel form(s) of name

  • Bjarghildur Sigurðardóttir (1926-2015)
  • Bjarghildur Ingibjörg Sigurðardóttir

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

9.4.1926 - 13.1.2015

History

Bjarghildur Ingibjörg Sigurðardóttir 9. apríl 1926 - 13. janúar 2015 Var í Vallanesi, Vallanessókn, S-Múl. 1930. Húsfreyja, verslunarstarfsmaður, skrifstofustarfsmaður og staðgengill skattstjóra á Egilsstöðum. Gegndi ýmsum félagsstörfum.

Places

Vallanes á Völlum; Egilsstaðir:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Sigurður Þórðarson 29. maí 1899 - 10. júní 1935 Prestur í Vallanesi í Vallahr., S-Múl. frá 1925 til dauðadags. Prestur þar 1930 og kona hans; Björg Jónsdóttir 26. júlí 1901 - 20. október 1988 Síðast bús. í Egilsstaðabæ. Seinni maður Bjargar var; Magnús Jónsson 27. nóvember 1908 - 13. nóvember 1999 Var í Tunghaga, Vallanessókn, S-Múl. 1930. Bóndi á Jaðri I í Vallahr., S-Múl. Síðar bús. á Egilsstöðum.
Systkini Bjarghildar;
1) Oddrún Valborg Sigurðardóttir 3. janúar 1928 - 24. apríl 2012 Afgreiðslumaður, símadama og matráður á Egilsstöðum. Var í Vallanesi, Vallanessókn, S-Múl. 1930, maki1; Jónatan Sólmundur Klausen 3. febrúar 1927 símvirki, var á Eskifirði 1930, þau skildu. Maki2; Vilhjálmur Frímann Magnússon 31. júlí 1937 - 18. janúar 1998 rafmagnseftirlitsmaður Egilsstöðum.
Sammæðra;
2) Sigurður Þórðarson Magnússon 19. desember 1938 - 29. desember 1988 Vélvirki á Egilsstöðum, síðar í Kópavogi. Kona hans Kristín Áskelsdóttir 30. ágúst 1939 - 1. desember 1978 af slysförum. Bjó á Egilsstöðum.
3) Ármann Örn Magnússon veghefilsstjóri Egilsstöðum f. 14. janúar 1941 kona hans Erla Jónsdóttir, barnsmóðir hans er Þórdís Sigurðardóttir 21. september 1941 Árgerði í Eyjafirði.

Maður Bjarghildar 1944 var; Ari Björnsson 19. maí 1917 - 2. janúar 1993 Var í Mýnesi, Eiðasókn, S-Múl. 1930. Verslunarmaður og síðast húsvörður í Egilsstaðabæ.
Þau eignuðust sjö börn;
1) Erla Björg Aradóttir 8. júní 1944 - 14. júní 1993 Síðast bús. í Reykjavík.
2) Gerður Guðrún Aradóttir 19. júní 1945
3) Sigurður Arason 31. júlí 1946
4) Björn Arason 2. ágúst 1947
5) Bergljót Gróa Aradóttir 3. janúar 1950
6) Ingibjörg Aradóttir 1. september 1951
7) Guðný Aradóttir 20. september 1952

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02640

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 23.11.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places