Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Bjargey Kristjánsdóttir (1927-1999) Bíbíarhúsi við Blöndubyggð
Hliðstæð nafnaform
- Bjargey Kristjánsdóttir
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
27.7.1927 - 14.5.1999
Saga
Staðir
Hofsós: Bíbíarhús Blönduósi:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Þú áttir þér heim, þar sem himinn er tær,
og hlæjandi blómálfar svífa.
Og þér voru blessuðu blómin þín kær,
að búa þeim velsæld og hlífa.
Þitt líf var ei kapphlaup um virðing og völd,
né veraldar prjálið hið dýra.
Þú lést ekki margslungna umbrota öld,
ævinni þrúgandi stýra.
Þú varðveittir barnið í sinni og sál,
við söknum þín hjartkæra frænka.
Börnin mín skynja í minning þitt mál,
er móar og brekkurnar grænka.
Og ekki þarf heldur neinn hreinsunareld,
handan við mærin að kveikja.
Því Bíbba hún gengur nú brosandi í kvöld,
með blómum og englum til leikja.
Erla Bjargmundsdóttir
Innri uppbygging/ættfræði
Bjargey Kristjánsdóttir fæddist á Hofsósi 27. júlí 1927. Hún andaðist á Héraðshælinu á Blönduósi 14. maí 1999. Foreldrar hennar voru Guðrún Steinþórsdóttir, f. 7. apríl 1902 að Hólkoti í Ólafsfirði, d. 25. apríl 1958 og Kristján Júlíus Guðmundsson, f. 16. nóvember 1898 að Lónkoti í Sléttuhlíð, d. 21. apríl 1975, Verkamaður í „Berlín“, Hofsósi.
Bróðir Bjargeyjar er
1) Þorsteinn, f. 26. ágúst 1936 - 30.10.2009, starfsmaður Stuðlabergs og býr hann á Hofsósi.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 13.5.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði. http://www.mbl.is/greinasafn/minningaleit/