Bjargey Kristjánsdóttir (1881-1970)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Bjargey Kristjánsdóttir (1881-1970)

Hliðstæð nafnaform

  • Bjargey Kristjánsdóttir

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

16.4.1881 - 1.4.1970

Saga

Bjargey Kristjánsdóttir 16. apríl 1881 - 1. apríl 1970 Vinnukona á Bræðraá í Sléttuhlíð 1897. Húsfreyja á Krákustöðum í Hrolleifsdal, Skag.

Staðir

Hólkot í Ólafsfirði: Málmey í Skagafirði; Bræðraá: Krákustaðir í Hrollleifsdal:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Margrét Jónsdóttir 10. apríl 1840 - 6. febrúar 1918 Fór 1861 frá Grýtu í Grýtubakkasókn að Urðum. Húsfreyja í Hólkoti, Kvíabekkjarsókn, Eyj. 1870 og 1880. Húsfreyja í Hólkoti í Ólafsfirði og síðar í Málmey og maður hennar 1858; Kristján Þorsteinsson 26. september 1827 - 21. maí 1894 Vinnumaður í Grýtu, Grýtubakkasókn, S-Þing. 1860. Fór 1861 frá Grýtu í Grýtubakkasókn að Urðum. Bóndi í Hólkoti, Kvíabekkjarsókn, Eyj. 1870 og 1880. Bóndi í Hólkoti í Ólafsfirði. Síðast bóndi í Málmey.
Systkini Bjargeyjar;
1) Anna Kristjánsdóttir f. 27.8.1859 - 17.12.1938 Stóru-Brekku, maður hennar 1884; Jón Guðmundur Þorláksson 18. júlí 1860 - 7. apríl 1915 Bóndi á Stóru-Brekku í Fljótum, Skag., Gunnólfsá, Hóli í Siglufirði og síðast á Siglunesi.
2) Pétur Júlíus Kristjánsson 8. júlí 1866 - 31. júlí 1899 Barn þeirra, Hólkot, Kvíabekkjarsókn, Eyj. 1880. Bóndi í Málmey á Skagafirði. Barnsmóðir hans Soffía Jónsdóttir 7. nóvember 1874 - 29. desember 1966 Húsfreyja í Hvammi, Hólasókn, Skag. 1930. Húsfreyja í Hvammi í Hjaltadal, Skag. maður hennar 1.7.1905; Stefán Sigurgeirsson 26. júlí 1864 - 13. janúar 1954 Bóndi í Hvammi, Hólasókn, Skag. 1930. Bóndi í Hvammi í Hjaltadal.
3) Kristinn Jóhannes Kristjánsson 19. apríl 1878 - 20. júlí 1882 Barn hjóna í Hólkoti, Kvíabekkjarsókn, Eyj. 1880.
Maður Bjargeyjar 1898; Guðmundur Guðmundsson 15. apríl 1872 - 21. janúar 1943 Verkamaður á Brekku, Hofsósi, Hofssókn, Skag. 1930. Bóndi á Krákustöðum í Hrolleifsdal, Skag. og sjómaður á Hofsósi.
Börn þeirra:
1) Kristján Júlíus Guðmundsson 16. nóvember 1898 - 21. apríl 1975 Verkamaður í „Berlín“, Hofssókn, Skag. 1930. Síðast bús. í Hofsóshreppi kona hans; Guðrún Mundína Steinþórsdóttir 7. apríl 1902 - 25. apríl 1958. Húsfreyja í „Berlín“, Hofssókn, Skag. 1930.
2) Bríet Guðmundsdóttir 15. október 1901 - 17. febrúar 1983 Síðast bús. í Hofshreppi. „Bríet var vel greind, fróðleiksfús mjög og bókakona“ segir í Skagf.1910-1950 I.
3) Margrét Anna Guðmundsdóttir 20. október 1909 - 1. febrúar 1987 Húsfreyja á Brekku, Hofsósi, Hofssókn, Skag. 1930, maður hennar; Einar Björnsson 7. júlí 1896 - 23. júlí 1948 Var í Borgargerði, Barðssókn, Skag. 1901. Verkamaður á Brekku, Hofsósi, Hofssókn, Skag. 1930. Vélstjóri á Hofsósi. Sonur þeirra Einar Einarsson (1947) Sjá niðja; http://gudmundurpaul.tripod.com/elina.html

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02639

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 23.11.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir