Björgúlfur Loftsson (1916-1985) Böggvisstöðum, Svarfaðardal

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Björgúlfur Loftsson (1916-1985) Böggvisstöðum, Svarfaðardal

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

20.8.1916 - 10.10.1985

Saga

Björgúlfur Loftsson 20. ágúst 1916 - 10. okt. 1985. Var á Böggvisstöðum, Tjarnarsókn, Eyj. 1930. Búfræðingur og verkamaður. Síðast bús. á Dalvík.
Laugaskóli, Bændaskólinn á Hvanneyri. Björgólfur var ókvæntur og barnlaus.

Staðir

Böggvisstaðir

Réttindi

Laugaskól 1933-1934i,
Bændaskólinn á Hvanneyri.

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Loftur Baldvinsson 7. júlí 1881 - 20. apríl 1940. Bóndi og útgerðarmaður á Böggvisstöðum, Tjarnarsókn, Eyj. 1930. Útvegsbóndi á Böggvisstöðum í Svarfaðardal og kona hans Guðrún Friðfinnsdóttir 14. nóv. 1886 - 26. júlí 1984. Húsfreyja á Böggvisstöðum í Svarfaðardal og Dalvík. Húsfreyja á Böggvisstöðum, Tjarnarsókn, Eyj. 1930.
Systkini;
1)Sveinn Helgi Loftsson 23. sept. 1905 - 25. sept. 1905.
2) Sveinína Helga Loftsdóttir 29. mars 1907 - 9. jan. 1908.
3) Sigríður Lovísa Loftsdóttir 9. okt. 1908 - 20. mars 1982. Húsfreyja á Dalvík og frá 1946 í Húsavík. Vinnukona á Böggvisstöðum, Tjarnarsókn, Eyj. 1930.
4) Baldvin Gunnlaugur Loftsson 28. des. 1910 - 11. jan. 1978. Vinnumaður á Böggvisstöðum, Tjarnarsókn, Eyj. 1930. Útgerðarmaður og verkstjóri á Dalvík.
5) Guðjón Loftsson 7. mars 1914 - 29. ágúst 2004. Fiskverkamaður, síðast bús. á Dalvík. Vinnumaður á Böggvisstöðum, Tjarnarsókn, Eyj. 1930.
6) Aðalsteinn Friðrik Loftsson 2. júní 1915 - 1. sept. 1986. Var á Böggvisstöðum, Tjarnarsókn, Eyj. 1930. Útgerðarmaður á Dalvík. Síðast bús. í Reykjavík.
7) Sveinn Haukur Loftsson 14. apríl 1919 - 29. ágúst 1945. Var á Böggvisstöðum, Tjarnarsókn, Eyj. 1930. Kennaranemi. Síðast bús. á Dalvík.
8) Garðar Loftsson 23. sept. 1920 - 31. jan. 1999. Var á Böggvisstöðum, Tjarnarsókn, Eyj. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
9) Bergljót Loftsdóttir 17. apríl 1922 - 15. mars 2019. Fékkst við ýmis störf á Dalvík. Var á Böggvisstöðum, Tjarnarsókn, Eyj. 1930.
10) Lára Loftsdóttir 30. ágúst 1923 - 29. mars 1988. Var á Böggvisstöðum, Tjarnarsókn, Eyj. 1930. Starfsstúlka og húsfreyja á Akureyri. Síðast bús. á Akureyri.
11) Hildur Björk Loftsdóttir 20. maí 1926 - 17. des. 2021. Var á Böggvisstöðum, Tjarnarsókn, Eyj. 1930.
12) Sigríður Loftsdóttir 20. okt. 1927 - 20. maí 2022. Húsfreyja á Akureyri. Var á Böggvisstöðum, Tjarnarsókn, Eyj. 1930.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH08761

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Hluti

Skráningardagsetning

GPJ skráning 15.8.2022

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 15.8.2022
Íslendingabók
Norðurslóð, https://timarit.is/page/6838905?iabr=on

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir