Björg Baldvinsdóttir (1947-2011) Seljalandi undir Eyjafjöllum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Björg Baldvinsdóttir (1947-2011) Seljalandi undir Eyjafjöllum

Hliðstæð nafnaform

  • Björg Aldís Baldvinsdóttir (1947-2011) Seljalandi undir Eyjafjöllum

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

22.9.1947 - 29.9.2011

Saga

Björg Arndís Baldvinsdóttir fæddist á Seljalandi undir Vestur-Eyjafjöllum 22. september 1947. Leikskólakennari og skrifstofustarfsmaður í Reykjavík. Fósturfaðir: Andrés Haukur Ágústsson f. 16.10.1923. Björg ólst upp á Seljalandi og á Hvolsvelli. Fljótlega eftir það flutti hún til Reykjavíkur og bjó síðan þar og í Mosfellsbæ. Útför Bjargar fór fram í kyrrþey. Hún var jarðsett í heimagrafreit á Seljalandi.

Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 29. september 2011.

Staðir

Réttindi

lauk gagnfræðaprófi frá Héraðsskólanum í Skógum 1963. Kvsk á Blö 1964-1965. Hún lauk prófi frá Fóstruskóla Sumargjafar 1970 . starfaði síðan sem leikskólakennari næstu 15 ár samfleytt. Björg stundaði nám í Ritaraskóla Mímis og lauk prófi þaðan 1985. starfaði eftir það til 1994 á skrifstofu Hótels Sögu.

Starfssvið

Hún lauk prófi eftir framhaldsnám í stjórnun frá Fósturskóla Íslands 1996. Eftir það var hún leikskólakennari um hríð og með köflum síðar en hóf störf hjá verktakafyrirtækinu Mottó ehf. 1995 og starfaði þar og jafnframt hjá öðrum fyrirtækjum við bókhalds- og skrifstofustörf til dauðadags. Leikskólakennari og skrifstofustarfsmaður í Reykjavík.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH08519

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Lágmarks

Skráningardagsetning

GPJ skráning 22.5.2021

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir