Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Birgir Runólfsson (1917-1970) Siglufirði, frá Kornsá
Hliðstæð nafnaform
- Birgir Runólfsson
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
2.1.1917 - 5.5.1970
Saga
Birgir Runólfsson 2. janúar 1917 - 5. maí 1970 Bifreiðarstjóri á Siglufirði. Var á Kornsá, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. á Siglufirði.
Staðir
Kornsá; Siglufjörður:
Réttindi
Starfssvið
Bifreiðastjóri
Lagaheimild
Rak eigið flutningafyrirtæki:
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Runólfur Björnsson 19. janúar 1887 - 7. ágúst 1963 Bóndi á Kornsá, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Búfræðingur og bóndi á Kornsá í Vatnsdal og fyrri kona hans 10.7.1914 Alma Alvilda Anna Möller 1. maí 1890 - 5. júlí 1959. Húsfreyja á Kornsá, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Kornsá í Vatnsdal og í Keflavík dóttir Jóhanns G. Möller (1848-1903)
Seinni kona hans 6.6.1963; Sigríður Ólína Anna Lucinda Lárusdóttir 17. júlí 1908 - 6. október 1996 Var á Laufásvegi 10, Reykjavík 1930. Var á Kornsá, Áshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Kornsá., foreldrar hennar Lárus Gíslason (1862-1950) Grund á Blönduósi og sambýliskona hans Guðrún Illugadóttir (1867-1921)
Systkini Birgis;
1) Álfhildur Runólfsdóttir 21. maí 1915 - 22. nóvember 1981 Var á Kornsá, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Matreiðslukona í Reykjavík og síðar á Bessastöðum. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Páll Einarsson 27. ágúst 1904 - 1. janúar 1958 Rafvirki á Framnesvegi 64, Reykjavík 1930. Rafvirki og rafmagnseftirlitsmaður í Reykjavík.
2) Jóhann Georg Runólfsson 2. febrúar 1920 - 11. janúar 1947 Var á Kornsá, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Kornsá, síðar bifreiðarstjóri í Keflavík. Kona hans; Lovísa Aðalheiður Guðmundsdóttir 19. nóvember 1924 - 14. ágúst 1986 Var í Keflavík 1930. Húsfreyja. Síðast bús. í Njarðvík.
3) Ingunn Runólfsdóttir 7. september 1921 - 22. maí 1990 Maður hennar; Kristján Oddsson 3. desember 1910 - 24. október 1995 Járnsmíðanemi á Vesturgötu 15, Reykjavík 1930. Vélsmiður, síðast bús. í Keflavík.
4) Ásgerður Runólfsdóttir 26. júlí 1924 - 15. janúar 1993 Var á Kornsá, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Keflavík. Aðalbjörn Halldórsson 8. ágúst 1926 - 3. maí 1983 Var á Hrauni við Kringlumýrarveg, Reykjavík 1930. Verkamaður. Síðast bús. í Keflavík. Þau skildu.
5) Ísleifur Runólfsson 24. apríl 1927 - 2. september 1998 Var á Kornsá, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Sjómaður, framkvæmdastjóri o.fl., síðast bús. í Reykjavík. Kona hans; Ólafía Sigríður Guðbergsdóttir 4. desember 1931 - 4. júní 2011
6) Þormóður Runólfsson 9. október 1931 - 30. ágúst 1977 Bóndi á Kornsá, síðar sjómaður á Siglufirði. Síðast bús. á Siglufirði. Kona hans; Gerða Pálsdóttir 13. nóvember 1930 Nefnd Gerda Edith Jaeger Pálsdóttir í Reykjahl. Foreldrar: Poul Henrik og Adellheidi Vilhemia.
Hálfsystkini með seinni konu
7) Árdís Runólfsdóttir 21. maí 1947 - 23. júlí 1950
8) Guðrún Árdís Runólfsdóttir 17. maí 1950 verslunarmaður Reykjavík, ógift.
Hálfsystir móðir; Kristín Bjarnadóttir 1. október 1883 - 7. febrúar 1962 Verkakona í Templarasundi 5 , Reykjavík 1930. Rjómabústýra.
9) Hulda Runólfsdóttir 6. apríl 1915 - 30. júlí 2013 Var í Hlíð, Stórunúpssókn, Árn. 1930. Fósturfor: Páll Lýðsson og Ragnhildur Einarsdóttir. Kennari, leikkona og leikstjóri í Hafnarfirði. Maður hennar; Sveinn Viggó Stefánsson 9. september 1913 - 15. ágúst 1987 Var í Hafnarfirði 1930. Skrifstofumaður og leikari í Hafnafirði. Síðast bús. í Hafnarfirði.
Fyrri kona Birgis; Sigurveig Guðrún Úlfarsdóttir 26. febrúar 1910 - 11. maí 1995 Vinnukona í Garðastræti 47, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík. F. 27.2.1910 skv. kb. Þau skildu.
Seinni kona hans; Margrét Hjördís Pálsdóttir 5. mars 1919 - 9. júlí 1998 Var á Ölduhrygg, Vallasókn, Eyj. 1930. Húsfreyja á Siglufirði, var þar 1948. Síðast bús. þar.
1) Elíngunnur „Ellý“ Birgisdóttir 26. desember 1944 - 16. maí 2014 Húsfreyja og verkakona á Akureyri. Kjörfaðir: Birgir Runólfsson f. 2.1.1917. Dóttir Margrétar. Ellý hóf búskap með fyrri manni sínum, Jóni Þorsteinssyni, f. 1940, d. 2010. Þau skildu árið 1972. Seinni maður Elíngunnar var Kristján Pálmi Gunnarsson frá Seyðisfirði, f. 1946, d. 1978.
2) Alma Birgisdóttir 26. maí 1939 Sjúkraliði á Siglufirði.
3) Páll Birgisson 4. mars 1948 - 12. september 1969 Bifreiðastjóri á Siglufirði. Síðast bús. á Siglufirði. Lést af slysförum. Kona hans; Kristrún Gunnlaugsdóttir, búsett í Reykjavík
4) Runólfur Birgisson 4. mars 1948 Bæjarstjóri Siglufirði, maki Hólmfríður Alexandersdóttir,
5) Björn Birgisson 12. ágúst 1949 - 8. febrúar 2016 Rennismiður, sjómaður og kennari, síðast bús. í Mosfellsbæ, varð bráðkvaddur á heimili sínu, maki Álfhildur Þormóðsdóttir
6) Filippus Hróðmar Birgisson 29. ágúst 1950 verkstjóri Reykjavík.
7) Þorsteinn Birgisson 8. ágúst 1951 rekstrartæknifræðingur maki Ragnheiður Steinbjörnsdóttir, þau eru búsett í Reykjavík.
8) Þormóður Birgisson 8. ágúst 1951 - 22. júlí 2005 Stýrimaður og skipstjóri, síðat bús. á Siglufirði. Þormóður kvæntist 26.10. 1974 Eyrúnu Pétursdóttur skólaliða, f. 17.4. 1952.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Birgir Runólfsson (1917-1970) Siglufirði, frá Kornsá
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Birgir Runólfsson (1917-1970) Siglufirði, frá Kornsá
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Birgir Runólfsson (1917-1970) Siglufirði, frá Kornsá
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Birgir Runólfsson (1917-1970) Siglufirði, frá Kornsá
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Birgir Runólfsson (1917-1970) Siglufirði, frá Kornsá
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Birgir Runólfsson (1917-1970) Siglufirði, frá Kornsá
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the grandparent of
Birgir Runólfsson (1917-1970) Siglufirði, frá Kornsá
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 21.11.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók