Berunes Berufirði

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Berunes Berufirði

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

(1880)

Saga

1626 komu tvö ensk varnarskip úr hafi og lögðust inn á Djúpavog. Ætluðu þau að taka danskt kaupfar, sem þar lá fyrir, en hættu við það, er þau sáu danska konungspassann. Höfðu þessi skip áður tekið fimm ræningjaskip og flutt til Englands.

Sumarið eftir, árið 1627, koma Tyrkir. Það er miðvikudagurinn 4. júní, sem þeir taka land við Hvalnes. Fóru þeir ómildum höndum um eigur fólksins á Hvalnesi, sem allt var statt í seli meðan ræningjarnir létu greipar sópa, en þeir fundu ekki fólkið og héldu því ferð sinni áfram austur á bóginn á tveimur skipum. Um aftureldingu á föstudagsmorgun sáust skipin við Papey. Var þá hið hagstæðasta leiði inn á Djúpavog og veður svo háttað, að bjart var hið neðra, en þoka miðhlíðis. Sigldu skipin hraðbyri inn í mynni Berufjarðar. Á þessari leið urðu þeir varir við danskan bát úr Djúpavogskaupstað, er lá við línur sínar og voru þar á fjórir menn. Þennan bát hremmdu þeir óðar með allri áhöfn og héldu síðan inn fjörðinn þar til þeir komu á móts við Berunes. Þar vörpuðu þeir akkerum.

Berufjaðrarbærinn fyrir botni fjarðarins var prestsetur fyrrum. Þar var kirkja, helguð Ólafi Helga Noregskonungi og íBerunesi var útkirkja. Prestakallið var lagt niður 1907 og sóknirnar lagðar til Hofs og síðar til Djúpavogs. Kirkjan,sem nú stendur í Berufirði, var reist 1874.

Nafngift fjarðarins er kominn frá Beru, sem átti Sóta að manni. Sagan segir, að þau hafi eitt sinn farið með fleira fólkitil veizlu á Fljótsdalshéraði. Á bakaleiðinni lentu þau í ofsaveðri og fólkið þeirra fórstá leiðinni yfir heiðina, nema Bera. Hún lét hestinn ráða ferðinni en hann hljóp beint inn íhesthús, þannig að Bera fell af baki og hálsbrotnaði. Sagt er, að hún sé dysjuð í Beruhóli.

Ólafur Tryggvason Noregskonungur sendi Þangbrand til Íslands til að kristna landsmenn og kom hann skipi sínu í Berufjörð. Bræður sem bjuggu á Berunesi bönnuðu mönnum að eiga samskipti við hann en þegar Síðu-Hallur frétti af því bauð hann Þangbrandi og mönnum hans til sin að Þvottá. Hallur tók kristna trú og var skírður ásamt öllu sínu fólki. Hann lagði síðan Þangbrandi lið við trúboð hans og tóku margir trú.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Teigarhorn ((1950))

Identifier of related entity

HAH00250

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00232

Kennimark stofnunar

IS HAH-Aust

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 12.2.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir