Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Berta Jónsdóttir Snædal (1924-1996)
Hliðstæð nafnaform
- Berta Andrea Jónsdóttir Snædal (1924-1996)
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
4.11.1924 - 1.1.1996
Saga
Berta Andrea Jónsdóttir Snædal fæddist 4. nóvember 1924 á Tanga, Búðum í Fáskrúðsfirði. Hún lést á Landspítalanum síðstliðinn nýársdag.
Útför Bertu verður gerð frá Fossvogskirkju í dag 9. jan 1996 og hefst athöfnin kl. 15.
Staðir
Tangi Fáskrúðsfirði: Reykjavík:
Réttindi
Berta lauk prófi frá Verslunarskóla Íslands vorið 1944 og starfaði næstu árin við skrifstofustörf í Reykjavík.
Starfssvið
Þegar hún stofnaði heimili annaðist hún húsmóðurstörf upp frá því, en hóf jafnframt starf sem læknaritari 1975 og starfaði við það til sjötugs.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar voru Jón Davíðsson verslunarstjóri frá Möðruvöllum í Eyjafirði, f. 1875, d. 1954, og kona hans, Jóhanna Hólmfríður Kristjánsdóttir frá Gunnólfsvík, f. 1888, d. 1971. Berta var yngst fjögurra systkina og eru þau nú öll látin,
1) Þorvaldur, f. 1908, en hann lést á gamlársdag síðastliðinn,
2) Sigríður, f. 1910, d. 1975,
3) Margrét, f. 1912, d. 1989.
Berta giftist 19.9. 1948 Gunnlaugi Snædal frá Eiríksstöðum í Jökuldal, f. 13.10. 1924, lækni í Reykjavík. Hann er sonur Jóns Snædal, bónda á Eiríksstöðum, f. 1885, d. 1931, og Stefaníu Carlsdóttur frá Stöðvarfirði, f. 1892, d. 1956.
Synir Bertu og Gunnlaugs eru:
1) Jón Snædal, f. 1950, læknir, maki Guðrún Karlsdóttir, f. 1952, hjúkrunarfræðingur;
2) Kristján Snædal, f. 1951, skrifstofumaður, maki Sólrún Vilbergsdóttir, f. 1954, dagmóðir, og
3) Gunnlaugur Snædal, f. 1959, tæknimaður, maki Soffía Káradóttir, f. 1962, þjónustufulltrúi.
Barnabörnin eru 11.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 13.5.2017
Tungumál
- íslenska