Bergvin Jóhannsson (1947)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Bergvin Jóhannsson (1947)

Hliðstæð nafnaform

  • Bergvin Jóhannsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

4.4.1947 -

Saga

Bergvin Jóhannsson 4. apríl 1947. Kartöflubóndi Áshóli í Grýtubakkahreppi, formaður Landssambands kartöflubænda. Áshóll er næsti bær sunnan Laufáss.

Staðir

Hrísey; Svalbarðsströnd; Áshóll:

Réttindi

Bændaskólinn á Hvanneyri

Starfssvið

Kartöflubóndi:

Lagaheimild

Formaður Landssambands kartöflubænda.

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans: Jóhann Friðberg Bergvinsson 2. jan. 1913 - 7. nóv. 1974. Vinnumaður á Raufarhöfn 1930. Stundaði útgerð frá Hrísey og mjólkurflutning á sjó frá Svalbarðsströnd til Akureyrar 1935-44, vörubifreiðaakstur ásamt fleiru. Búsettur á Svalbarðseyri þau ár. Bóndi á Áshóli í Laufássókn frá 1955, síðast bús. í Grýtubakkahreppi og kona hans 1936; Sigrún Sigríður Guðbrandsdóttir 1. jan. 1917 - 24. mars 2007. Var á Selaklöpp, Hríseyjarsókn, Eyj. 1930. Húsfreyja að Áshól í Grýtubakkahreppi.

Systkini Bergvins;
1) Fjóla Kristín, d. 1991, giftist Þorsteini Marinóssyni, þau eignuðust fimm börn.
2) Reynir, kvæntur Jenný Jónsdóttur, þau eiga þrjú börn.
3) Guðrún, gift Helga Laxdal, þau eiga fjögur börn.
4) Guðbrandur, d. 2005, giftist Guðnýju Björnsdóttur, þau áttu þrjú börn.
5) Freygarður Einar, í sambúð með Natalíu Proskurnina, hann á fjögur börn.

Kona Bergvins; Sigurlaug Anna Eggertsdóttir 25. júní 1949, þau eiga fjórar dætur.

1) Sigríður Valdís Bergvinsdóttir 4. des. 1970
2) Anna Bára Bergvinsdóttir 2. maí 1972
3) Berglind Bergvinsdóttir 18. mars 1977
4) Ásdís Hanna Bergvinsdóttir 7. júlí 1987

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05039

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 22.9.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir