Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Bergur Guðmundsson (1900-1988) Siglufirði
Hliðstæð nafnaform
- Bergur Guðmundsson Siglufirði
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
25.9.1900 - 5.5.1988
Saga
Bergur Guðmundsson 25. sept. 1900 - 5. maí 1988. Kennari á Siglufirði. Tollvörður þar og síðar í Neskaupstað. Kennari og útgerðarmaður á Siglunesi, Siglufirði 1930. Ókv.
Staðir
Þrasastaðir í Stíflu; Siglufjörður; Neskaupsstaður; Siglunes:
Réttindi
Búnaðarskólinn á Hólum 1922-1923; Kennarpróf 1926; Íþróttanámsskeið ÍSÍ 1926:
Starfssvið
Heimiliskennari Hólum 1927-1928; Kennari Siglufirði 1928-1944 og 1946-1947: Útgerðarmaður:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Guðmundur Bergsson 11. jan. 1871 - 6. apríl 1961. Bóndi og smiður á Þrasastöðum, Knappstaðasókn, Skag. 1930. Bóndi á Þrasastöðum í Stíflu, Skag. og kona hans 22.5.1897; Guðný Jóhannsdóttir 8. des. 1877 - 22. mars 1917. Var á Sléttu, Stórholtssókn, Skag. 1880. Húsmóðir á Þrasastöðum í Stíflu, Skag.
Systkini Bergs;
1) Jóhann Guðmundsson 29.5.1898 - 13.7.1983. Bóndi, hreppstjóri og oddviti á Þrasastöðum í Stíflu, Skag. en fluttist síðar til Siglufjarðar. Bóndi á Þrasastöðum, Knappstaðasókn, Skag. 1930. Kona hans 31.3.1923; Sigríður Gísladóttir 8.7.1896 - 4.12.1977. Húsfreyja á Þrasastöðum, Knappstaðasókn, Skag. 1930. Húsfreyja á Þrasastöðum í Stíflu, Skag., en fluttist síðar til Siglufjarðar.
2) Þorvaldur Guðmundsson 10.5.1899 - 21.7.1989. Bóndi á Deplum í Stíflu, Skag. Bóndi á Deplum, Knappstaðasókn, Skag. 1930. Síðar verkamaður á Siglufirði. Kona hans 18.9.1921; Hólmfríður Kristjana Magnúsdóttir 26.9.1899 - 27.5.1989. Húsfreyja á Deplum í Stíflu, síðar á Siglufirði.
3) Jón Guðmundsson 13.1.1905 - 12.1.1991. Var um tíma á Húsavík, síðar verkstjóri í Neskaupstað. Síðast bús. í Neskaupstað. M1; Guðrún Pétursdóttir (1905) þau skildu. M2; Helga Guðmundsdóttir (1905)
4) Jórunn Ingibjörg Guðmundsdóttir 12.10.1906 - 29.2.2000. Húsfreyja á Galtafelli, Hrunasókn, Árn. 1930. Húsfreyja á Laugarbökkum í Ölfusi og á Selfossi. Maður hennar 3.6.1930; Vilhjálmur Einar Einarsson 29.12.1907 - 10.3.2000. Bóndi á Galtafelli, Hrunasókn, Árn. 1930. Bóndi á Laugarbökkum í Ölfusi, Árn. um 1962.
5) Eiríkur Guðmundsson 28.6.1908 - 9.5.1980. Trésmíðasveinn á Siglufirði 1930. Bóndi í Tungu og á Þrasastöðum í Stíflu, Skag. Verkstjóri á Siglufirði, síðar í Þorlákshöfn og loks í Reykjavík. Smiður á Siglufirði 1942. Verkstjóri á Siglufirði 1954. Kona hans 15.5.1932; Herdís Ólöf Jónsdóttir 11.8.1912 - 1.9.1996. Var í Tungu í Stíflu, Skag. 1930. Húsfreyja á sama stað og á Þrasastöðum í sömu sveit. Húsfreyja á Siglufirði, síðar í Kópavogi. Húsfreyja á Siglufirði 1942 og 1954. Síðast bús. á Siglufirði.
7) Hartmann Kristinn Guðmundsson 12.4.1912 - 29.10.1990. Var á Þrasastöðum, Knappstaðasókn, Skag. 1930. Heimili: Suðurg. 18, Siglufirði. Bóndi á Þrasastöðum í Stíflu, Skag. Síðast bús. á Akureyri. Kona hans 17.6.1944; Kristín Halldórsdóttir 27.2.1916 - 28.12.2004. Var á Hólum, Hólasókn, Skag. 1930. Dótturdóttir Jósefs Jóns Björnssonar. Síðast bús. á Akureyri.
8) Sigríður Stefanía Guðmundsdóttir 30.4.1914 - 30.6.2004. Var á Þrasastöðum, Knappstaðasókn, Skag. 1930. Maður hennar; Hrólfur Jóhannes Þorsteinsson 25.1.1907 - 11.3.1941. Vinnumaður í Gröf, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Sjómaður, fórst með línuveiðaranum Pétursey.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Bergur Guðmundsson (1900-1988) Siglufirði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 1.7.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði