Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Bergsveinn Jakobsson (1861-1948) Bálkastöðum í Miðfirði
Hliðstæð nafnaform
- Bergsveinn Jakobsson Bálkastöðum í Miðfirði
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
18.5.1861 - 13.3.1948
Saga
Bergsveinn Jakobsson 18. maí 1861 - 13. mars 1948 Búfræðingur frá Ólafsdalsskóla. Söðlasmiður, bóndi og formaður á Bálkastöðum við Hrútafjörð.
Staðir
Gillastaðir í Reykhólasveit: Litla-Hvalsá á Ströndum: Bálkastaðir í Hrútafirði.
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Jakob Björnsson 30. ágúst 1816 - 30. apríl 1878 Söðlamakari á Gillastöðum, Reykhólasókn, Barð. 1860. Söðlasmiður víða, síðast á Litlu-Hvalsá í Bæjarhr., Strand.
og bústýra hans Þórdís Zakaríasdóttir 22. mars 1833 - 4. maí 1911
Kona hans: 15.11.1887; Salóme Jóhannsdóttir f. 27.12.1861
Börn þeirra:
1) Jóhann Bergsveinsson 2. maí 1882 - 3. febrúar 1942 Bóndi á Bálkastöðum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Bálkastöðum í Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. kona hans; Guðrún María Elíasdóttir 27. júlí 1880 - 5. september 1951. Húsfreyja á Bálkastöðum.
2) Sigurdrífa Bergsveinsdóttir 30. júní 1888 - 1. júlí 1888
3) Sigurdríf Ágústa Bersveinsdóttir 27. ágúst 1889 - 11. júlí 1965 Var á Bálkastöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1890. Var á Stuðlum, Hvammstangahr., V-Hún. 1957.
4) Jakobína Bergsveinsdóttir 30. apríl 1892 - 6. september 1972 Húsfreyja á Stuðlum á Hvammstanga. Húsfreyja á Bálkastöðum í Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Hvammstangahreppi. Maður hennar; Gústav Adolf Halldórsson 18. apríl 1898 - 28. september 1988. Var á Stuðlum í Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi.
5) Ragnheiður Bergsveinsdóttir 16. janúar 1897 - 3. maí 1975 Vinnukona á Bálkastöðum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var á Stuðlum, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Bergsveinn Jakobsson (1861-1948) Bálkastöðum í Miðfirði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Bergsveinn Jakobsson (1861-1948) Bálkastöðum í Miðfirði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 20.11.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Föðurtún bls. 407.
Húnaþing l, bls. 253.