Bergljót Hermundsdóttir (Thorlacius) (1943-2021) Reykjavík

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Bergljót Hermundsdóttir (Thorlacius) (1943-2021) Reykjavík

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

17.12.1943 - 11.3.2021

Saga

Bergljót Hermundsdóttir fæddist í Reykjavík þann 17. desember 1943. Bergljót ólst upp í Vesturbænum til níu ára aldurs og flutti þá á Bústaðaveginn.
Hún lést 11. mars 2021. Útför Bergljótar fór fram í Guðríðarkirkju 19. mars 2021, klukkan 15.

Staðir

Réttindi

Kvsk á Blönduósi 1961-1962
Bergljót gekk í Fóstruskóla Íslands og starfaði sem leikskólakennari og leikskólastjóri lengst af á Leikskólanum Sólbakka og helgaði sannarlega ævistarf sitt kennslu barna á yngsta skólastigi. Hún fór í framhaldsnám í stjórnun árið 1988.

Starfssvið

Leikskólakennari og leikskólastjóri.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Hermundur Tómasson 7. júní 1911 - 6. jan. 1983. Lögregluþjónn í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík og kona hans; Gyða Thorlacius, f. í Reykjavík 25. september 1916, d. 21. júlí 1993, og Hermundur Tómasson, f. á Ísafirði 7. júní 1911, d. 6. janúar 1983.

Systkini Bergljótar eru:
1) Sigmundur Hermundsson, f. 1. ágúst 1940, eiginkona hans er Stella Pálsdóttir, f. 15. október 1942
2) Auður Hermundsdóttir, f. 22. nóvember 1946, eiginmaður hennar er Guðjón Elí Jóhannsson, f. 1. mars 1944.

Bergljót giftist Kristmanni Grétari Óskarsyni, f. 24. apríl 1944, þann 14. desember 1963. Dætur þeirra eru þær
1) Gyða Kristmannsdóttir, f. 7. mars 1964. Sambýlismaður hennar er Jón Ríkharð Kristjánsson, f. 4. júní 1967. Sonur Gyðu og stjúpsonur Jóns er Kristmann Freyr Dagsson, f. 22. janúar 1986, eiginkona hans er Auður Guðbjörg Pálsdóttir, f. 27. febrúar 1988. Dætur þeirra eru Dagbjört Dóra, f. 17. nóvember 2010, Gyða Dröfn Kristmannsdóttir, f. 20. september 2015, og Andrea Rán Kristmannsdóttir, f. 5. ágúst 2020. Hrafnhildur Irma Jónsdóttir, f. 25. maí 2000, og Ríkharður Darri Jónsson, f. 31. maí 2002.
2) Auður Kristmannsdóttir, f. 11. september 1973, eiginmaður hennar er Þórður Pálmason, f. 11. nóvember 1957. Stjúpbörn Auðar og börn Þórðar eru Herdís Björk Þórðardóttir, f. 18. apríl 1976, eiginmaður hennar er Björn Gíslason, f. 8. ágúst 1975, synir þeirra eru Arnar Breki Norðfjörð Björnsson, f. 20. janúar 2004, Benedikt Ari Norðfjörð Björnsson, f. 13. janúar 2006. Helga Hrönn Norðfjörð Þórðardóttir, f. 6. nóvember 1983, sonur hennar er Atli Hrafn Helguson Melberg, f. 10. júlí 2017. Pálmi Þórðarson, f. 2. janúar 1989.
3) Kristín Margrét Kristmannsdóttir, f. 20. ágúst 1979, eiginmaður hennar er Jóhann Ölvir Guðmundsson, f. 24. desember 1976. Börn þeirra eru Salka Hlín Jóhannsdóttir, f. 27. september 2001, Eiður Darri Jóhannsson, f. 13. apríl 2004, Hlynur Kári Jóhannsson, f. 20. janúar 2006, og Dagur Orri Jóhannsson, f. 19. janúar 2012.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Kvennaskólinn á Blönduósi 1961-1974 (1961 - 1974)

Identifier of related entity

HAH00115 -61-74

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1961 - 1962

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH08394

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

ep

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir