Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Benoný Elísson (1923-1997)
Hliðstæð nafnaform
- Benoný Elísson
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
15.4.1923 - 3.2.1997
Saga
Benoný Elísson 15. apríl 1923 - 3. febrúar 1997 Var í Laxárdal, Prestbakkasókn, Strand. 1930. Var á Skarði, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi. Búfræðingur.
Staðir
Laxárdalur á Ströndum: Skarð; Hvammstangi:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Elís Bergur Þorsteinsson 25. mars 1894 - 2. desember 1981. Var í Hrútatungu, Staðarsókn, Hún. 1901. Bóndi í Laxárdal, Prestbakkasókn, Strand. 1930. Bóndi í Laxárdal í Bæjarhr., Strand., síðast bús. í Reykjavík og kona hans Guðrún Benónýsdóttir 2. febrúar 1899 - 5. desember 1984. Var í Laxárdal, Prestbakkasókn, Strand. 1901. Húsfreyja í Laxárdal, Prestbakkasókn, Strand. 1930
Systkini hans eru
1) Sigríður Elísdóttir 28. apríl 1922 - 15. mars 1997 Var í Laxárdal, Prestbakkasókn, Strand. 1930. Kennslukona á Akranesi. Síðast bús. í Reykjavík. Ógift barnlaus.
2) Þorsteinn Elísson f. 10. október 1925 - 14. febrúar 2013. Búfræðingur, oddviti og bóndi í Laxárdal í Hrútafirði og gegndi fjölmörgum trúnaðarstörfum. Síðast bús. í Kópavogi. Þorsteinn kvæntist þann 26. júní 1954 Ingibjörgu Elinborgu Sigurðardóttur frá Bakkaseli í Hrútafirði, f. 6. maí 1933, d. 3. apríl 2008.
3) Gunnlaugur Elísson 9. mars 1928 - 6. september 2012 Var í Laxárdal, Prestbakkasókn, Strand. 1930. Efnafræðingur og háskólakennari í Reykjavík.
4) Víglundur Elísson 7. desember 1929 Var í Laxárdal, Prestbakkasókn, Strand. 1930. kona hans Unnur Þórdís Sæmundsdóttir 14. nóvember 1936 - 18. júlí 1995 Síðast bús. á Akranesi.
5) Ragnar Elísson 21. mars 1931 - 15. ágúst 2016 Bóndi í Laxárdal í Bæjarhreppi, síðar bús. í Reykjavík. kona hans Unnur Þ. Jóhannsdóttir 7. maí 1935 - 20. febrúar 2017 Húsfreyja í Laxárdal í Bæjarhreppi og starfaði jafnframt hjá Landsíma Íslands um árabil. Síðast bús. í Reykjavík.
6) Anna Kristín Elísdóttir 17. september 1937 maki hennar Þórarinn Þorvaldsson 27. september 1934
Kona hans; Þóra Eggertsdóttir 28. september 1926 - 19. ágúst 2015Var á Skarði, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var á Skarði, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Kennari og um tíma skólastjóri á Hvammstanga.
Börn Þóru og Benónýs eru fjögur:
1) Hellen Sigurósk, f. 9. mars 1953, d. 8. júlí 2011, maður hennar 16.4. 1983, var Andri Jónasson, lyfjafræðingur, f. 10.11. 1952 í Stykkishólmi. Börn þeirra eru þrjú: Anna Rut, Heimir Þór og Silja Dögg.
2) Eggert Atli, f. 16. maí 1960, maki Lone Benónýsson. Synir þeirra eru þrír: Bjarki Már, Gústav Björn og Markús Þór.
3) Guðrún Elín, f. 19. desember 1961, maki Björn Líndal Traustason f. 24. maí 1962. Börn þeirra eru þrjú: Steinar Hrafn, Benóný Þór og Kolbrún Arna.
4) Hörður Þorsteinn, f. 15. mars 1966, maki Eydís Rut Gunnarsdóttir f. 13. október 1969 . Börn þeirra eru þrjú: Sara Björk, Gunnar Þór og Aron Tryggvi.
Einnig ólst upp hjá Þóru og Benóný elsta barnabarnið,
5) Anna Rut Hellenardóttir, f. 12. júlí 1972, maki Pétur Breiðfjörð Pétursson f. 21. júlí 1973.
Barnabörnin eru tólf og langömmubörnin eru tíu.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 20.11.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði