Benedikt Ólafsson (1878-1947) ljósmyndari Edmond í Alberta Kanada

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Benedikt Ólafsson (1878-1947) ljósmyndari Edmond í Alberta Kanada

Hliðstæð nafnaform

  • Benedikt "Percy" Ólafsson (1878-1947) ljósmyndari Edmond í Alberta Kanada

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

4.8.1878 - 13.12.1947

Saga

Benedikt „Percy“ Ólafsson 4. apríl 1878 - 13. desember 1947 [12.12.1947]. Fór til Vesturheims 1887. Var alllengi í Winnipeg, Manitoba, síðan í Edmonton, Alberta frá 1907 og seinast í Lloydminister frá því um 1932. Starfaði sem ljósmyndari í Edmonton um tíma, lærði ljósmyndun í Winnipeg á yngri árum (1893-1907). Var ,,hornleikari„ og lék með ,,hornleikaraflokki“ í Edmonton. Sagður í manntali 1891 vera fæddur á Írlandi.

Staðir

Reykjavík; Winnipeg 1887; Edmonton Alberta 1907: Lloydminister 1932:

Réttindi

Ljósmyndari:

Starfssvið

Lærði ljósmyndun í Winnipeg á yngri árum. Var ,,hornleikari„ og lék með ,,hornleikaraflokki“ í Edmonton.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Ólafur Ólafsson 20. september 1841 - 25. júlí 1897. Söðlasmiður í Reykjavík. Fór til Vesturheims 1887. Var á Sveinsstöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1845 og 1860. Söðlasmiður í Aðalstræti 7, Reykjavík, Gull. 1880 [Ólafs Jónssonar óðalsbónda á Sveinsstöðum í Húnaþingi, en foreldrar Ólafs, sem var danebrogsmaður og um skeið þingmaður Húnvetninga, voru þau Jón prófastur Pétursson, prestur að Höskuldsstöðum og Þingeyraklaustri og Elísabet dóttir séra Björns Jónssonar í Bólstaðarhlíð.
Bólstaðarhlíðar systranna, dætra séra Björns, sem voru átta, eiginmanna þeirra og afkomenda er nákvæmlega getið í Niðjatali Þorvalds prests Böðvarssonar í Hloti undir Eyjafjöllum og Björns Jónssonar prests ií Bólstaðarhlíð, er Th. Krabbe gaf út 1913. Segir höfundurinn í formála Niðjatalsins meðal annars: “ritið nær bæði yfir Þorvaldsættina og Bólstaðarhíðarættina, enda koma ættir þessar að mestu leyti saman, þannig að mest öll Þorvaldsættin er komin frá Birni í Bólstaðarhlíð.] og kona hans 16.10.1867: Kristín María Jónína Jónsdóttir 16. febrúar 1845 - 8. maí 1931. Var á Þóroddsstöðum, Þóroddsstaðarsókn, S-Þing. 1845. Söðlasmiðskona, húsfr. í Nr. 7 Aðalstræti, Reykjavík 1880. Húsfreyja í Reykjavík. Fór til Vesturheims 1887. Var í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1916.
Systkini hans;
1) Óli Ólafsson 4.7.1869 - 21.11.1869.
2) Þórunn Ólafsdóttir Melsted 18. október 1872 - 26. febrúar 1947. Var í Nr. 7 Aðalstræti, Reykjavík 1880. Húsfreyja í Winnipeg. Maður hennar 23.6.1898 Sigurður W Melstað 30.1.1876 - 24.5.1950. Hjá foreldrum á Ytri-Völlum, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Var á Sauðárkróki, Sjávarborgarsókn, Skag. 1890. Kom frá Sauðárkróki 1891. Fór til Vesturheims 1892 frá Otradal, Dalahreppi, Barð. Verslunarstjóri í Winnipeg. Börn þeirra Vigfús Hermann 7.10.1907; Ólafía Kristín 19.4.1899; Garðar 25.8.1905; Guðrún Oddný 9.4.1901; Sigurður Þórarinn 3.7.1903;
2) Sigríður Ólafsdóttir 25.9.1875 - 4.1.1952. Uppeldissystir Jóns Kristjánssonar nuddlæknis sem orsakar það að hún hefur verið sögð Kristjánsdóttir. Húsfreyja í Árgerði, Upsasókn, Eyj. 1910 og 1930. Húsfreyja í Eyjafirði og Reykjavík. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Víðidalstungu 1890 og 1901
Maður hennar 16.9.1902; Sigurjón Jónsson 22.12.1872 - 30.8.1955. Héraðslæknir í Árgerði, Upsasókn, Eyj. 1930. Héraðslæknir í Mýrahéraði, Höfðahverfi og Árgerði í Svarfaðardalshreppi, Eyjaf. Fyrrverandi héraðslæknir í Reykjavík 1945. Kjörbarn: Lovísa Hafberg Björnsson, f. 27.2.1925.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Winnipeg Kanada

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1893 - 1907

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ólafur Ólafsson (1841-1897) frá Sveinsstöðum í Þingi (20.9.1841 - 25.7.1897)

Identifier of related entity

HAH09448

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ólafur Ólafsson (1841-1897) frá Sveinsstöðum í Þingi

er foreldri

Benedikt Ólafsson (1878-1947) ljósmyndari Edmond í Alberta Kanada

Dagsetning tengsla

1878

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristín Jónsdóttir (1845-1931) frá Breiðabólsstað. Winnipeg (16.2.1845 - 8.5.1931)

Identifier of related entity

HAH09447

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristín Jónsdóttir (1845-1931) frá Breiðabólsstað. Winnipeg

er foreldri

Benedikt Ólafsson (1878-1947) ljósmyndari Edmond í Alberta Kanada

Dagsetning tengsla

1878

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Ólafsdóttir (1875-1952) Árgerði í Svarfaðardal, frá Sveinsstöðum (26.9.1875 - 4.1.1952)

Identifier of related entity

HAH06652

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigríður Ólafsdóttir (1875-1952) Árgerði í Svarfaðardal, frá Sveinsstöðum

er systkini

Benedikt Ólafsson (1878-1947) ljósmyndari Edmond í Alberta Kanada

Dagsetning tengsla

1878

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Ólafsson (1854-1917) myndasmiður Hofi Vopnafirði, frá Sveinsstöðum (21.3.1854 - 23.12.1917)

Identifier of related entity

HAH07177

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Ólafsson (1854-1917) myndasmiður Hofi Vopnafirði, frá Sveinsstöðum

is the cousin of

Benedikt Ólafsson (1878-1947) ljósmyndari Edmond í Alberta Kanada

Dagsetning tengsla

1878

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02578

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 20.11.2017

Tungumál

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Ftún bls. 211
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/G25W-QF7
Heimskringla 2.4.1947. https://timarit.is/page/2169248?iabr=on

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir