Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Benedikt Dagbjartur Halldórsson (1868-1951) Keldudal
Hliðstæð nafnaform
- Benedikt Halldórsson (1868-1951)
- Benedikt Dagbjartur Halldórsson
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
21.7.1868 - 1.10.1951
Saga
Benedikt Dagbjartur Halldórsson 21. júlí 1868 - 16. október 1951 Barn þeirra í Húsi Ámunda Ámundas., Reykjavík 1880. Bóndi í Keldudal, Rípursókn, Skag. 1901. Ráðsmaður í Keldudal, Rípursókn, Skag. 1930. Ekkill Keldudal 1910
Staðir
Ámundahúsi Reykjavík 1880: Geirmundarstaðir í Sæmundarhlíð; Keldudalur á Hegranesi:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Margrét Sölvadóttir 1. september 1843 - 9. apríl 1885 Húsfreyja á Geirmundarstöðum í Sæmundarhlíð, Skag. Vinnukona í Fagranesi í Fagranesókn, Skag. 1860 og maður hennar 3.7.1867: Halldór Skagfjörð Björnsson 1. febrúar 1834 - 15. nóvember 1919. Fór til Vesturheims en kom heim aftur. Smiður á Geirmundarstöðum í Sæmundarhlíð, Skag. Vann áður við húsbyggingar í Ameríku í mörg ár.
Systkini Benedikts;
1) Ingibjörg Halldórsdóttir 13. mars 1871 - 4. maí 1961 Húsfreyja á Stóra-Vatnsskarði og síðar á Geirmundarstöðum. ATH: Rangur fæðingardagur ? f. 13.5.1871, kirkjubækur.
2) Sigurbjörn Halldórsson 7. febrúar 1873 Fór til Ameríku 1889, með föður sínum.
Fyrrikona hans; Ragnheiður Sigurðardóttir 6. desember 1877 - 3. ágúst 1904. Barn þeirra á Kjartansstöðum, Glaumbæjarsókn, Skag. 1880. Var á Kjartansstöðum, Glaumbæjarsókn, Skag. 1890. Húsfreyja í Keldudal, Rípursókn, Skag. 1901.
Seinni kona hans: Sigurlaug Sigurjóna Sigurðardóttir 30. október 1875. Var í Keldudal, Rípursókn, Skag. 1901. Húsfreyja í Keldudal, Rípursókn, Skag. 1930. Var í Árbakka, Vindhælishr., A-Hún. 1957.
Sonur þeirra;
1) Sigurður Benediktsson 3. ágúst 1905 - 14. október 1983 Póstmaður á Óðinsgötu 4, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 14.11.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Skagf. æviskr. II, bls. 13.