Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Benedikt Dagbjartur Halldórsson (1868-1951) Keldudal
Hliðstæð nafnaform
- Benedikt Halldórsson (1868-1951)
- Benedikt Dagbjartur Halldórsson
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
21.7.1868 - 1.10.1951
Saga
Benedikt Dagbjartur Halldórsson 21. júlí 1868 - 16. október 1951 Barn þeirra í Húsi Ámunda Ámundas., Reykjavík 1880. Bóndi í Keldudal, Rípursókn, Skag. 1901. Ráðsmaður í Keldudal, Rípursókn, Skag. 1930. Ekkill Keldudal 1910
Staðir
Ámundahúsi Reykjavík 1880: Geirmundarstaðir í Sæmundarhlíð; Keldudalur á Hegranesi:
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Margrét Sölvadóttir 1. september 1843 - 9. apríl 1885 Húsfreyja á Geirmundarstöðum í Sæmundarhlíð, Skag. Vinnukona í Fagranesi í Fagranesókn, Skag. 1860 og maður hennar 3.7.1867: Halldór Skagfjörð Björnsson 1. febrúar 1834 - 15. ... »
Stjórnsvæði
Authority record identifier
HAH02565
Kennimark stofnunar
IS HAH
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 14.11.2017
Tungumál
- íslenska
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Skagf. æviskr. II, bls. 13.