Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Benedikt Björnsson (1896-1970) Sandfellshaga
Hliðstæð nafnaform
- Benedikt Björnsson Sandfellshaga
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
3.12.1896 - 26.3.1970
Saga
Benedikt Björnsson 3. des. 1896 - 26. mars 1970. Bóndi og búfræðingur á Grásíðu í Kelduhverfi 1924-28, á Víðirhóli í Fjallahreppi, N-Þing. 1928-38, síðar í Sandfellshaga í Öxarfirði, N-Þing. Bóndi á Víðirhóli 1930. Skáldmæltur.
Staðir
Glaumbær í Reykjadal; Grásíða í Kelduhverfi; Víðirhóli; Sandfellshagi:
Réttindi
Búfræðingur:
Starfssvið
Lagaheimild
Skáldmæltur:
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Björn Björnsson 3. ágúst 1856 - 28. nóv. 1930. Bóndi í Glaumbæ í Reykjadal, S-Þing. Var kenndur við bæinn og nefndur Björn „glaumur“. Bóndi í Glaumbæ, Einarsstaðasókn, S-Þing. 1901 og kona hans; Sigurveig Matthildur Jónsdóttir 30. okt. 1859 - 6. feb. 1931. Húsfreyja í Glaumbæ í Reykjadal, Héðinshöfða á Tjörnesi og víðar. Húsfreyja í Glaumbæ, Einarsstaðasókn, S-Þing. 1901. Var í Hafrafellstungu, Skinnastaðarsókn, N-Þing. 1930.
Kona Benedikts; Friðbjörg Jónsdóttir 8. nóv. 1901 - 28. mars 1986. Nam ljósmóðurfræði 1920-21. Húsfreyja og ljósmóðir á Grásíðu í Kelduhverfi 1924-28, Víðirhóli á Hólsfjöllum 1928-38 og síðan í Sandfellshaga í Öxarfirði, N-Þing. Húsfreyja á Víðihóli II, Víðihólssókn, N-Þing. 1930. Síðast bús. í Öxarfjarðarhreppi.
Börn þeirra;
1) Þorgils Benediktsson 24. sept. 1925 - 1. apríl 1990. Var á Víðihóli II, Víðihólssókn, N-Þing. 1930. Læknir í Reykjavík. Síðast bús. í Kópavogi. Var á Víðihóli II, Víðihólssókn, N-Þing. 1930. Læknir í Reykjavík. Síðast bús. í Kópavogi. Árið 1960 kvæntist Þorgils; Emmu Christence Reerslev, hjúkrunarfræðingi frá Jótiandi.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 6.9.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Morgunblaðið, 84. tölublað (10.04.1990), Blaðsíða 46. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1720816