Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Benedikt Björnsson (1896-1970) Sandfellshaga
Parallel form(s) of name
- Benedikt Björnsson Sandfellshaga
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
3.12.1896 - 26.3.1970
History
Benedikt Björnsson 3. des. 1896 - 26. mars 1970. Bóndi og búfræðingur á Grásíðu í Kelduhverfi 1924-28, á Víðirhóli í Fjallahreppi, N-Þing. 1928-38, síðar í Sandfellshaga í Öxarfirði, N-Þing. Bóndi á Víðirhóli 1930. Skáldmæltur.
Places
Glaumbær í Reykjadal; Grásíða í Kelduhverfi; Víðirhóli; Sandfellshagi:
Legal status
Búfræðingur:
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Skáldmæltur:
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Björn Björnsson 3. ágúst 1856 - 28. nóv. 1930. Bóndi í Glaumbæ í Reykjadal, S-Þing. Var kenndur við bæinn og nefndur Björn „glaumur“. Bóndi í Glaumbæ, Einarsstaðasókn, S-Þing. 1901 og kona hans; Sigurveig Matthildur Jónsdóttir 30. okt. 1859 - 6. feb. 1931. Húsfreyja í Glaumbæ í Reykjadal, Héðinshöfða á Tjörnesi og víðar. Húsfreyja í Glaumbæ, Einarsstaðasókn, S-Þing. 1901. Var í Hafrafellstungu, Skinnastaðarsókn, N-Þing. 1930.
Kona Benedikts; Friðbjörg Jónsdóttir 8. nóv. 1901 - 28. mars 1986. Nam ljósmóðurfræði 1920-21. Húsfreyja og ljósmóðir á Grásíðu í Kelduhverfi 1924-28, Víðirhóli á Hólsfjöllum 1928-38 og síðan í Sandfellshaga í Öxarfirði, N-Þing. Húsfreyja á Víðihóli II, Víðihólssókn, N-Þing. 1930. Síðast bús. í Öxarfjarðarhreppi.
Börn þeirra;
1) Þorgils Benediktsson 24. sept. 1925 - 1. apríl 1990. Var á Víðihóli II, Víðihólssókn, N-Þing. 1930. Læknir í Reykjavík. Síðast bús. í Kópavogi. Var á Víðihóli II, Víðihólssókn, N-Þing. 1930. Læknir í Reykjavík. Síðast bús. í Kópavogi. Árið 1960 kvæntist Þorgils; Emmu Christence Reerslev, hjúkrunarfræðingi frá Jótiandi.
General context
Relationships area
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 6.9.2019
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
Morgunblaðið, 84. tölublað (10.04.1990), Blaðsíða 46. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1720816