Benedikt Benjamínsson (1849-1910) póstmaður og bóndi á Ásmundarnesi,

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Benedikt Benjamínsson (1849-1910) póstmaður og bóndi á Ásmundarnesi,

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

13.8.1849 - 29.3.1910

Saga

Benedikt Benjamínsson 13.8.1849 - 29.3.1910. Var á Langeyjarnesi, Dalverðarnessókn, Dal. 1860. Vinnumaður í Hvalgröfum, Skarðssókn, Dal. 1880. Vinnumaður á Kleppustöðum, Staðarsókn, Strand. 1890. Vinnumaður í Stórholti, Staðarhólssókn, Dal. 1901.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Benjamín Björnsson 25.6.1802 - 19.5.1870. Bóndi í Dagverðarnesi 1834-48. Bóndi í Langeyjarnesi á Skarðsströnd, Dal. 1848-64 og kona hans 20.7.1833; Sigríður Sigmundsdóttir 1808 - 17. feb. 1856. Húsfreyja í Langeyjarnesi, Klofningshr. Dal. Var í Akureyjum, Búðardalssókn, Dal. 1818.

Systkini hans;
1) Valgerður Sigríður Benjamínsdóttir 6.9.1833 - 28.10.1901. Húsfreyja í Gufudal. Var í Dagverðarnesi í Dagverðarnessókn, Dal. 1835. Húsfreyja á Langeyjarnesi, Skarðssókn, Dal. 1860 og 1870. Sögð vera Ingimundardóttir í Almanaki.1903. Fullt nafn: Valgerður Kristjana Sigríður Benjamínsdóttir. Maður hennar 17.8.1862; Oddur Hallgr+imsson 2.3.1819 - 25.4.1882. Barnakennari í Reykjavík 1845. Aðstoðarprestur í Skarðsþingum á Skarðsströnd, Dal. 1861-1871 og prestur í Gufudal i Gufudalssveit, Barð. frá 1871 til dauðadags.. Bjó í Langeyjarnesi á Skarðsströnd, Dal. 1862-72. „Grandvar maður, hógvær og skyldurækinn; stundum nokkuð utan við sig“, segir í Dalamönnum.
2) Einar Benjamínsson 7.11.1834 - 27.6.1895. Var í Dagverðarnesi, Dagverðarnessókn, Dal. 1835. Bóndi í Langeyjarnesi og svo á Kjarlaksvöllum í Saurbæ, Dal. frá 1885 til æviloka.
3) Björn Benjamínsson 8.12.1846 - 18.5.1908. Léttadrengur í Fagradal, Staðarhólssókn, Dal. 1860. Vinnumaður á Langeyjarnesi, Skarðssókn, Dal. 1870. Bóndi í Dagverðarnesseli á Skarðsströnd, Dal. 1894-1901. Vinnumaður á Dagverðarnesi, Dagverðarnessókn, Dal. 1901. Ekkill 1900.
4) Brynjólfur Benjamínsson 23.5.1853 - 14.11.1925. Bóndi á Kleppustöðum. Var þar 1901. Kona hans 1879; Margrét Magdalena Jónsdóttir 15.4.1858 - 27.1.1956. Niðursetningur í Seljum, Bjarnarhafnarsókn, Snæf. 1860. Húsfreyja á Kleppustöðum. Var þar 1901.

Kona hans 9.10.1878; Salóme Jónsdóttir 1837 - 10.4.1919. Tökubarn í Þorpi, Fellssókn, Strand. 1840 og 1845. Vinnukona í Þorpi, Fellssókn, Strand. 1860. Vinnukona á Kýrunnarstöðum, Hvammssókn í Hvammssveit, Dal. 1870. Húsfreyja í Hvalgröfum, Skarðssókn, Dal. 1880. Var á Kleppustöðum, Staðarsókn, Strand. 1890. Var í Stórholti, Staðarhólssókn, Dal. 1901. Óvist hvort/hvar hún er í manntalinu 1910. Barnlaus.
Faðir hennar; Jón Eyjólfsson 27.3.1810 - 28.7.1878. Bóndi í Hafnahólmi, Kaldrananes, Strand. 1845 og 1870. Bóndi þar til æviloka. Móður ekki getið í kirkjubókum
Bústýra hans 1840; Steinunn Halldórsdóttir 1817 - 29.4.1872. Húsfreyja í Hafnahólmi, Kaldrananes, Strand. 1845 og 1870. Heimild um móður kemur fram í skrá um fermda 1831 þegar Steinunn fermist.

Systkini hennar samfeðra;
1) Guðrún Jónsdóttir 26.8.1838 - 18.7.1886. Var í Hafnarhólmi, Kaldrananessókn, Strand. 1845. Var í Hafnarhólmi, Kaldrananessókn, Strand. 1870. Á sveit á Hafnarhólma 2, Kaldrananessókn, Strand. 1880.
2) Halldór Jónsson 20.7.1842 - 26.4.1884. Var í Hafnahólmi, Kaldrananes, Strand. 1845. Bóndi á Hrófá, Strand.
3) Guðmundur Jónsson 5.9.1844. Var í Hafnarhólmi, Kaldrananessókn, Strand. 1870. Fór til Vesturheims 1878 frá Hafnarhólmi, Kaldrananeshreppi, Strand.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH07535

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 29.1.2021

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir