Auðkenni
Tegund einingar
Fyrirtæki/stofnun
Leyfileg nafnaform
Barnaskólinn á Sauðárkróki
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
3.1.1882 - 1998
Saga
Barnaskólinn á Sauðárkróki við Aðalgötu var byggður árið 1908, en fyrsti barnaskólinn á Sauðárkróki var stofnaður og hafin í honum kennsla 3. janúar 1882. Þá var tekið í notkun nýbyggt skólahús sem var á svipuðum slóðum og Verslun Haraldar Júlíussonar er ... »
Réttindi
Sveitarfélagið Skagafjörður leitar eftir kaupendum að „gamla barnaskólahúsinu“ við Freyjugötu á Sauðárkróki. Húsið, sem byggt er árið 1946, er um 910 fermetrar að stærð að meðtöldum leikfimisal sem er um 150 fermetrar að grunnfleti. Lóðin sem húsið ... »
Starfssvið
Húsnæði skólans við Freyjugötu sem lagt var af haustið 2014 var byggt 1947 og hýsti þá einnig Gagnfræðaskólann á Sauðárkróki og Iðnskóla Sauðárkróks allt til ársins 1968, er skólahúsið við Skagfirðingabraut var tekið í notkun.
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 3.6.2020
Tungumál
- íslenska
Heimildir
Guðmundur paul https://is.wikipedia.org/wiki/Sau%C3%B0%C3%A1rkr%C3%B3kur