Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Bára Lyngdal Magnúsdóttir (1908-1944) Akureyri
Hliðstæð nafnaform
- Bára Lyngdal Magnúsdóttir Akureyri
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
15.1.1908 - 2.7.1944
Saga
Bára Lyngdal Magnúsdóttir 15. jan. 1908 - 2. júlí 1944. Var á Akureyri 1930. Húsfreyja þar.
Staðir
Akureyri;
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Magnús Helgason Lyngdal 27. maí 1880 - 8. okt. 1934. Var á Grund, Laufássókn, S.-Þing. 1890. Kaupmaður á Akureyri 1930. Skókaupmaður á Akureyri og kona hans; Elín Kristín Helgadóttir Lyngdal 12. des. 1882 - 21. okt. 1962. Hjá foreldrum á Grímsnesi í Grýtubakkahreppi 1889-90. Hjú í Grýtubakka, Grenivíkursókn, S-Þing. 1901. Hafði verið á Grýtubakka frá um 1892, fyrst tökubarn en síðar hjú. Húsfreyja á Akureyri 1930. Nefnd Elíná Kristín við skírn og Elína Helgadóttir í manntali 1890.
Systkini Báru;
1) Reynir Lyngdal Magnússon 13. jan. 1912 - 23. júlí 1981. Var á Akureyri 1930. Vélstjóri í Reykjavík 1945. Síðast bús. á Akureyri.
2) Sigurfljóð Magnúsdóttir Lyngdal 2. júlí 1913 - 28. jan. 1931. Var á Akureyri 1930. Ungfrú á Akureyri.
3) Stúlka Lyngdal 2. feb. 1917 - 2. feb. 1917. Andvana fædd.
Maður hennar 27.5.1933; Stefán Halldórsson 21. apríl 1905 - 30. mars 1996. Múrarameistari og verkstjóri á Akureyri. Steinsmiður á Akureyri 1930. Síðast bús. á Akureyri.
Þeirra börn:
1) Magnús, barnalæknir á Akureyri, f. 2. 11. 1936, fyrri kona Gerður Ólafsdóttir hjúkrunarfræðingur, þeirra börn: Ólafur, f. 5.11. 1962, múrari á Siglufirði, maki Arna Arnardóttir og eiga þau 3 syni. Bára, f. 8.7. 1964, leikari, sambýlismaður Peter Enqvist. Bára á 2 syni. Bára er búsett í Svíþjóð. Brynja, f. 3.7. 1971, sambýlismaður Jón Blomsterberg, þau eiga eina dóttur. Stefán, f. 5.10. 1975, nemi í Reykjavík, Magnús, f. 5.10. 1975, nemi á Akureyri, sambýliskona Hlíf Ísaksdóttir. Seinni kona Magnúsar er Sigríður Jónsdóttir, f. 16.2. 1947, læknaritari á Akureyri. Uppeldissynir Magnúsar, synir Sigríðar, eru Jón H. Harðarson, f. 4.11. 1969, verlsunarmaður á Akureyri. Hann á tvö börn, og Hjörleifur Harðarson, f. 26.3. 1972. Búsettur í Reykjavík.
2) Bára, f. 9. maí 1944, skrifstofustjóri hjá Flugfélagi Norðurlands, var gift Gunnari Tryggvasyni hljómlistarmanni, þeirra synir: Stefán, f. 10.7. 1969, vinnur á Akureyri, Tryggvi, f. 18.9. 1973, nemi í Reykjavík.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Bára Lyngdal Magnúsdóttir (1908-1944) Akureyri
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 25.8.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði.