Auðkenni
Tegund einingar
Fyrirtæki/stofnun
Leyfileg nafnaform
Baldwin & Blöndal 207 Pacific Ave Winnipeg Manitoba
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
1891-1894
Saga
Margar myndir Jóns Blöndals ljósmyndara frá 1891 eru merktar „Best & Co.“ Eftir að hafa keypt Best & Co. vinnustofuna í McWilliam Street W. 1 árið 1891 notaði Jón hins vegar nafnið Baldwin & Blondal. Frá 1891 til 1894 var heimilisfang vinnustofunnar 207 - 6th Ave. N., en seint á árinu 1894 breyttist þetta í 207 Pacific Ave.
Baldwin & Blöndal vinnustofan varð síðan Bell Studio árið 1901.
Með þessum upplýsingum er hægt að skipta ljósmyndum Jóns Blöndals í fyrir 1891, 1891 – 1894 og 1894 – 1900. Annað mál er að ákveða staðsetningu. Jón Blöndal ferðaðist mikið og því voru margar ljósmyndir með Winnipeg heimilisfangi hans teknar á staðnum í hinum ýmsu byggðum Íslendinga.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Magnús Jón Ágústsson Blöndal (Jon A. Blondal) 24. feb. 1862 - 30. nóv. 1938. Var í Flögu, Undirfellssókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1883 frá Blönduósi, Torfalækjarhreppi, Hún. Ekki verður betur séð en það sé hann sem nefndur er sem einn af þeim Íslendingum vestanhafs sem tók þátt í bardögum stjórnarsinna við uppreisnarmenn kynblendinga í Manitoba 1885.
Innri uppbygging/ættfræði
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
6.6.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Lögberg-Heimskringla 15.1.2008. https://timarit.is/page/7475468?iabr=on#page/n5/mode/2up