Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Baldvin Jóhannesson (1853-1942) Stakkahlíð í Loðmundarfirði
Parallel form(s) of name
- Jón Baldvin Jóhannesson (1853-1942) Stakkahlíð í Loðmundarfirði
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
28.12.1853 - 29.10.1942
History
Jón Baldvin Jóhannesson 28. des. 1853 - 29. okt. 1942. Hreppstjóri m.m. í Stakkahlíð, Klippstaðarsókn, N-Múl. 1930. Bóndi og hreppstjóri í Stakkahlíð í Loðmundarfirði, N-Múl.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar; Jóhannes Friðriksson 29. jan. 1820 - 4. ágúst 1869. Bóndi á Fossi, Hólmavatni, Tunguseli í Steinvarartungusporði og Þorbrandsstöðum og kona hans 3.10.1850; Kristbjörg Guðlaugsdóttir 13. júlí 1812 - 17. okt. 1884. Hjá foreldrum á Sörlastöðum í Fnjóskadal, S-Þing. um 1829-38. Hjú á Hálsi í sömu sveit 1840-44. Mun hafa verið á Hólsfjöllum um 1848-59. Vinnukona í Möðrudal í ársbyrjun 1849. Húsfreyja á Fossi, Tunguseli og Þorbrandsstöðum. Ekkja á Burstafelli 2, Hofssókn í Vopnafirði, N-Múl. 1870. Tökukona á Fossi, Hofssókn, N-Múl. 1880.
Systkini;
1) Friðrika Jóhannesdóttir 1849. Var á Fossi, Hofssókn, N-Múl. 1860. Húsfreyja á Víðivöllum fremri. Nefnd Jóhannesdóttir, þó eigi væri hún dóttir Jóhannesar. Móðir hennar kenndi hana „Þórði nokkrum, er var vinnumaður í Möðrudal, samtíða henni, en hann sór fyrir það. Þó hét hann því síðar í banalegu sinni, að hann skyldi gangast við barninu, ef sér batnaði“, segir Einar prófastur.
2) Sigurbjörg Jóhannesdóttir 25.6.1852 - 21.12.1852
3) Metúsalem Friðrik Jóhannesson 1854 - 15.11.1866. Var í Fossi, Hofssókn, N-Múl. 1860. „Lenti ungur í snjóflóði í Tunguárgili“, segir Einar prófastur.
Kona hans 1882; Ingibjörg Stefánsdóttir 12.5.1851 - 9.6.1929. Húsfreyja í Stakkahlíð Loðmundarfirði.
Fyrri maður hennar 25.10.1871; Einar Sveinn Stefánsson 8.2.1849 - 29.9.1877. Bóndi í Stakkahlíð, Loðmundarfjarðarhr., N-Múl. Drukknaði. Nefndur Einarsveinn í Æ.Þing.
Barnsmóðir Baldvins 29.12.1902; Katrín María Jónatansdóttir 11. ágúst 1874 - 16. feb. 1956. Var í Jónatanshúsi, Desjarmýrarsókn, N-Múl. 1901. Flutti til Mjóafjarðar, S-Múl. 1913. Húsfreyja í Bakkagerði, síðar í Vestmannaeyjum. Vinnukona í Neskaupstað 1930.
Börn
1) Björg Einarsdóttir 23.7.1873 - 28.9.1949. Prestsfrú á Dvergasteini og Hjaltastað. Bróðurdóttir bónda á Skeggjastöðum, Ássókn, N-Múl. 1890. Húsfreyja á Dvergasteini, Vestdalseyrarsókn, N-Múl. 1901. Húsfreyja á Öldugötu 30 a, Reykjavík 1930. Maður hennar 23.7.1892; Björn Þorláksson 15.4.1851 - 3.3.1935. Prestur á Hjaltastað í Hjaltastaðarþinghá 1874-1884 og Dvergasteini í Seyðisfirði, N-Múl. 1884-1925. Alþingismaður 1909-1911 og konungkjörinn 1912-1915. Prestur á Hjaltastað, Hjaltastaðarsókn, N-Múl. 1880. Fyrrum prestur á Öldugötu 30 a, Reykjavík 1930. Systursonur hans; Halldór Vilhjálmsson (1875-1936) Skólastjóri á Hvanneyri.
2) Einar Sveinn Einarsson 4. nóv. 1877 - 30. maí 1936. Bankaritari á Lokastíg 7, Reykjavík 1930. Trésmiður á Seyðisfirði og í Reykjavík.
3) Stefán Baldvinsson 9.1.1883 - 10.8.1964. Bóndi, kennari og hreppstjóri í Stakkahlíð í Loðmundarfirði, N-Múl. Kona hans 1910; Ólafía Ólafsdóttir 12.11.1885 - 3.1.1971. Var á Króki, Saurbæjarsókn, Barð. 1890. Húsfreyja í Stakkahlíð, Klippstaðarsókn, N-Múl. 1930. Húsfreyja á Stakkahlíð í Loðmundarfirði, N-Múl. Síðast bús. í Reykjavík. Tengdasonur þeirra Andrés Andrésson [Hjá Andrési] klæðskeri Reykjavík
4) Kristbjörg Elísabet Baldvinsdóttir 15. maí 1885 - 16. júlí 1943. Húsfreyja í Stakkahlíð, Klyppstaðarsókn, N-Múl. 1910. Húsfreyja í Klyppstað í Loðmundarfirði, N-Múl. 1912-1916. Síðan húsfreyja á Seyðisfirði. Húsfreyja þar 1930.
5) Sigurður Baldvinsson 20.2.1887 - 7.1.1952. Póstmeistari á Sólvallagötu 18, Reykjavík 1930. Lögreglumaður og póstmeistari á Seyðisfirði og í Reykjavík. Barnsmóðir hans; Theódóra Pálsdóttir 15.11.1885 - 9.9.1958 Jónssonar Árdal skólastjóra. Húsfreyja á Siglufirði. Húsfreyja þar 1930.
6) Þorbjörg Soffía Baldvinsdóttir 27.2.1893 - 4.9.1979. Var í Stakkahlíð í Loðmundarfirði.
7) Jónína Björg Baldvinsdóttir 29.12.1902 - 11.11.1983. Flutti með móður til Mjóafjarðar, S-Múl. 1913. Var á Borgareyri þar í firðinum um tíma en 1922-25 í Sandhúsi. Húsfreyja á nokkrum stöðum í Brekkuþorpi og á sléttu við Hesteyri í Mjóafirði um 1925-30, 1932-36 og 1937-47, í Neskaupstað um 1930-32 og 1936-37. Húsfreyja í Neskaupstað 1930. Húsfreyja og verkakona í Keflavík frá 1947, síðast bús. í Keflavík.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Baldvin Jóhannesson (1853-1942) Stakkahlíð í Loðmundarfirði
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS-HAH
Rules and/or conventions used
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 19.5.2023
MÞ leiðrétting 31.01.2024
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði 19.5.2023
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/L78J-B2Z