Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Baldur Sigurðsson (1929-1991)
Hliðstæð nafnaform
- Baldur Reynir Sigurðsson (1929-1991)
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
17.3.1929 - 29.8.1991
Saga
Var í Brekkukoti, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var í Hreppshúsinu, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
Staðir
Brekkukot: Blönduós:
Réttindi
Starfssvið
Bóndi á Hólabaki. Oddviti í Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Síðar skrifstofumaður í Reykjavík.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar Baldurs voru Sigurður Bjarnason f. 24.1.1895 - 5.7.1953 Bóndi og bílstjóri í Brekkukoti, Þingeyrasókn og kona hans 6.9.1919 Anna Sigurðardóttir f. 6.4.1899 - 3.10.1976 Brekkukoti
Kona Baldurs 28.10.1951 var Kristín Bjarnadóttir f. 12.7.1932 - 15.4.1996
Börn þeirra;
1) Hulda f. 12.7.1948 - 15.4.2009. Húsfreyja á Ísafirði og Blönduósi. Síðast bús. á Blönduósi. Árið 1966 giftist Hulda Baldri Ármanni Þorvaldssyni, f. 9.12.1946, d. 28.4.1977. Foreldrar hans voru hjónin Þorvaldur Þorláksson frá Blönduósi, f. 21.9.1919, og Jónína Jónsdóttir frá Hreggstöðum, Barðaströnd, f. 21.9.1925.
Hulda giftist 1980 Sigurgeiri Sverrissyni frá Blönduósi, f. 14.10.1948, d. 6.9.1995, og bjuggu þau lengst af á Ísafirði. Foreldrar hans voru hjónin Elísabet Þórunn Sigurgeirsdóttir frá Ísafirði, f. 23.9.1926, og Sverrir Kristófersson frá Blönduósi, f. 3.3.1921, d. 8.12.1995. Þau skildu.
Árið 1994 hóf Hulda sambúð með Stefáni Jónassyni frá Siglufirði, f. 26.12.1946. Foreldrar hans voru hjónin Kristín Steingrímsdóttir frá Ísafirði, f. 23.9.1909, d. 11. október 1985, og Jónas G. Halldórsson frá Seyðisfirði, rakarameistari á Siglufirði, f. 9.1.1910, d. 26.5.1995.
2) Sigurður f. 7.5.1951. Bifvélavirki og bílamálari.
3) Ingibjörg Bjarney f. 22.8.1963.
4) Reynir f. 24.4.1965.
Seinni maður Kristínar var Kristófer Björgvin Kristjánsson f. 23.1.1929 - 27.2.2017. Bóndi og búfræðingur í Köldukinn II í Torfalækjarhreppi og kórstjóri um áratugaskeið. Síðast bús. á Blönduósi.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 13.5.2017
Tungumál
- íslenska