Auðkenni
Tegund einingar
Fyrirtæki/stofnun
Leyfileg nafnaform
Bakkabrúnir í Víðidal
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
Saga
Víðiblöð hafa varðveist þokkalega í íslenskum jarðlögum og hafa þau fundist á þremur stöðum í setlögum frá fyrri hluta ísaldar. Elstu leifarnar eru frá Bakkabrúnum í Víðidal (1,7 milljón ára).
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Bakkabrúnir í Víðidal. Þar sáum við hraunlög sem hafa runnið ofan af hálendinu. Plöntuleifar á milli hraunlaga vitna um hlýskeiðsflóru. Þarna eru þykk setlög í gili sem auðvelt er að komast að. Lögin eru úr fínu efni, og talin mynduð í stöðuvatni með gróðri í kring. Setframburður hefur komið innan að, hugsanlega úr jökulurð sem hefur gefið leir og silt sem myndar setlögin. Við fundum stein með fargförum (load structure) þar sem fínna og vatnsríkara set hefur risið upp í gegnum yngra set og myndað lóðrétt lag í setberginu.
Innri uppbygging/ættfræði
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Skráningarstaða
Skráningardagsetning
Tungumál
Leturgerð(ir)
Heimildir
Guðmundur Paul
file:///C:/Users/Notandi/AppData/Local/Microsoft/Windows/INetCache/IE/6DJ3426Q/agrip_vor_2008.pdf
Late Cainozoic Floras of Iceland: 15 Million Years of Vegetation and Climate ...
Eftir Thomas Denk, Friðgeir Grimsson, Reinhard Zetter, Leifur A. Símonarson
https://books.google.is/books?id=N8Aqw_ES1VUC&pg=PA592&lpg=PA592&dq=%22bakkabr%C3%BAnir%22&source=bl&ots=G0qwO-1AQc&sig=ACfU3U3ShPAdEfKGIiCqyPPeHxWuC-XXGw&hl=is&sa=X&ved=2ahUKEwivw_2C25TnAhUO66QKHSe3BnwQ6AEwBXoECAoQAQ#v=onepage&q=%22bakkabr%C3%BAnir%22&f=false