Bára Lárusdóttir (1931-2016) Keflavík

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Bára Lárusdóttir (1931-2016) Keflavík

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

28.1.1931 - 19.3.2016

Saga

Bára Lárusdóttur fæddist á Heiði á Langanesi 28. janúar 1931.
Bára ólst upp á Heiði við almenn sveitastörf, bera vatn úr bæjarlæknum til heimilisins, gæta búfjár o.s.frv. Ung að árum fór Bára til Vestmannaeyja í vist þar sem hún gætti 3 barna, eldaði og sá um heimilisstörf.
Þegar Bára er um 17 ára gömul flyst hún suður með sjó til Keflavíkur þar sem hún bjó alla tíð lengst af á Hringbraut 59. Bára vann við fiskvinnslu, sá um matargerð t.d. á Mánabar og svo í kringum 1971-72 hóf hún að vinna í eldhúsinu á Sjúkrahúsi Keflavíkur allt þar til hún hætti að vinnu.
Hún fékkst við ýmis störf í Keflavík, starfaði lengst af við matseld.
Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 19. mars 2016.
Útför Báru fór fram frá Keflavíkurkirkju 29. mars 2016, klukkan 13.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Lárus Helgason 22. apríl 1882 - 5. sept. 1952. Bóndi og útgerðarmaður á Heiði, Sauðanessókn, N-Þing. 1930. Bóndi á Heiði á Langanesi og kona hans; Arnþrúður Sæmundsdóttir 16.1.1887 - 12.2.1963

Systkini Báru voru;
1) Guðlaug Lárusdóttir
2) Margrét Lárusdóttir
3) Lára Lárusdóttir
4) Sæmundur Lárusson
5) Þórdís Lárusdóttir
6) Anna Lárusdóttir
7) Bergþóra Lárusdóttir
8) Aðalbjörg Lárusdóttir
9) Jón Trausti Lárusson
10) Ari Lárusson
11) Ingimar Lárusson
12) Einar Lárusson
13) Þorgerður Lárusdóttir
Uppeldisbróðir
14) Snorri Bergsson.

Maki 1; Pétur Á. Guðmundsson frá Ólafsvík, f. 19. júlí 1930, d. 29. desember 1995.
Maki 2, 1976: Tómas Hansson 6.5.1940

Börn hennar;
1) Ingimar Örn Pétursson 28.2.1963. Börn hans; 1) Bára Rós, gift Tómasi A. Emilssyni, barn þeirra er Alda Björk, 2) Pétur Ingi og 3) Róbert Þór.

Synir Tómasar Hanssonar;
2) Árni Tómasson 11.1.1960, giftur Sesselíu Halldórsdóttur,
3) Ómar Tómasson 22.6.1960, giftur Lindu Halldórsdóttur,
4) Kristján Björn Tómasson 1.10.1962
5) Ísak Tómasson 7.5.1964

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Reykjaskóli í Hrútafirði

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1946 - 1947

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH07560

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 7.3.2021

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir