Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Bára Friðfinnsdóttir (1948) leikskólakennari Hafnarfirði
Hliðstæð nafnaform
- Bára Fjóla Friðfinnsdóttir (1948) leikskólakennari Hafnarfirði
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
10.7.1948 -
Saga
Bára Fjóla Friðfinnsdóttir 10. júlí 1948, leikskólakennari Hafnarfirði. Kvsk á Blönduósi 1968-1969.
Staðir
Hafnarfjörður
Réttindi
Kvsk á Blönduósi 1968-1969.
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Friðfinnur Kærnested Konráðsson 3. apríl 1920 - 24. jan. 1988. Var í Hafnarfirði 1930. Matsveinn í Hafnarfirði og kona hans 1947; Lilja Sigurðardóttir 13. okt. 1913 - 12. jan. 2000. Var í Hafnarfirði 1930. Síðast bús. í Hafnarfirði. Skv. Lögr. f. á Lýtingsstöðum í Holtahr., Rang.
Systkini;
1) Sigurbjörn Ragnar, f. 17. maí 1935, d. 6. mars 1979, lögreglumaður í Hafnarfirði, kvæntur Erlu Báru Andrésdóttur. Þau eignuðust tvo drengi. Erla Bára átti þrjú börn fyrir.
2) Birgir, f. 4. október 1940, starfsmaður hjá Íslenska álfélaginu, kvæntur Sigurveigu Gunnarsdóttur og eiga þau tvö börn saman. En Sigurveig átti tvö börn fyrir, þau búa í Hafnarfirði.
3) Ingibjörg, f. 12. júlí 1942, á fimm börn, hún býr í Grafarvogi í Reykjavík.
4) Magnea Inga, f. 16. janúar 1944. Magnea Inga ólst ekki upp hjá móður sinni frá tveggja ára aldri.
5) Karólína, verslunarmaður í Hafnarfirði, f. 31. október 1946. Giftist Þórði Þorvaldssyni, látinn, sjómanni og síðar lögreglumanni í Hafnarfirði og eignuðust þau þrjú börn.
6) Guðmundur, f. 2. nóvember 1949, sjómaður í Hafnarfirði.
7) Reynir, f. 20. júní 1952, verkamaður í Reykjavík. Reynir á einn dreng.
8) Konráð, f. 24. september 1953, stundar sjómannatrúboð í Hafnarfirði og Reykjavík. Ókvæntur.
9) Sigurður, f. 28. desember 1954, er starfsmaður hjá Ísal og býr í Hafnarfirði, kvæntur Karlottu Hafsteinsdóttur. Þau eiga þrjár stelpur.
10) Sólrún, f. 3. ágúst 1956. Húsmóðir í Hafnarfirði. Á tvær dætur.
11) Sigfríður, f. 20. september 1959, og er hún búsett í Reykjavík.
Maður hennar; Halldór Gunnlaugsson, stýrimaður hjá Landhelgisgæslunni. Þau eiga tvo stráka.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 17.8.2022
Íslendingabók
mbl 5.2.1988. https://timarit.is/page/2539780?iabr=on
mbl 17.8.2022. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/514355/?item_num=20&searchid=2ff482bf0457d31cf5cb7f4ac10da842cbd7cab4